Körfubolti
Njarðvík meistari meistaranna 2022
Njarðvík er meistari meistaranna eftir framlengdan spennusigur á Haukum í Ljónagryfjunni. Lokatölur leiksins voru 94-87 þar sem Aliyah Collier fór gersamlega hamförum með 45 stig...
Meistari meistaranna á sunnudag: Njarðvík-Haukar
Vertíðin í körfuboltanum er handan við hornið og eiginlegt upphaf hennar kvennamegin fer fram á sunnudag þegar Njarðvík tekur á móti Haukum í leiknum Meistari...
Ljónynjum spáð 2. sæti í Subwaydeildinni
Árleg spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Subwaydeild kvenna var kynnt í dag á blaðamannafundi KKÍ. Njarðvík var þar spáð 2. sæti í báðum spádómunum...
Erna mætt aftur í slaginn: Átta sömdu við Njarðvík
Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subwaydeild kvenna gerðu nýverið átta nýja leikmannasamninga. Á meðal leikmanna sem skrifuðu undir hjá félaginu var hin margreynda Erna Hákonardóttir sem lék...
Helstu upplýsingar í upphafi tímabils yngri flokka
Kynningarfundur barna- og unglingaráðs Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram þriðjudagskvöldið 6. september síðastliðinn. Fundurinn var opinn öllum foreldrum og forráðamönnum iðkenda í félaginu. Guðmundur Helgi Albertsson...
Heilsuteymið Rafn og Ólafur framlengja í Ljónagryfjunni
Heilsuteymi Njarðvíkinga vinnur áfram með meistaraflokkum liðinna í komandi baráttu í Subway-deildunum. Þeir Rafn Alexander Júlíusson og Ólafur Hrafn Ólafsson hafa séð um að halda...
Clemson stoðsendingarnar með sama afmælisdag
Í dag fagnar Aliyah Collier 25 ára afmæli. Eins og flestum er kunnugt fór Collier hamförum á síðustu leiktíð þegar Njarðvík landaði Íslandsmeistaratitlinum í Subwaydeild...
Heimstaden í samstarf með barna- og unglingaráði KKD UMFN
Heimstaden og barna,- og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hafa undirritað samstarfssamning sem gildir veturinn 2022 – 2023. Með þessu verður Heimstaden á Íslandi einn af helstu...
Kynningarfundur barna- og unglingaráðs KKD UMFN
Þriðjudaginn 6. september næstkomandi heldur barna- og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur opinn kynningarfund á starfsemi vetrarins 2022-2023. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram á 2....
Elías, Rafn, Jan og Bergvin framlengja í Njarðvík
Penninn var á lofti í Ljónagryfjunni þegar fjórir uppaldir og efnilegir leikmenn sömdu við Njarðvíkinga. Allir fengu leikmennirnir smjörþefinn af spilamennsku í Subway-deildinni á síðasta...

