Körfubolti
Oddur Rúnar leikur með UMFN
KKD. UMFN hefur samið við bakvörðinn Odd Rúnar Kristjánsson. Oddur er kunnugur Ljónagryfjunni en hann lék áður með okkur Njarðvíkingum frá 2015-2018. „Ég hlakka mikið...
Íslandsmótið hjá elstu flokkunum hefst 2. september
Leiktímabilið 2022-2023 hjá elstu yngri flokkum félagsins hefst núna í september eða nánar tiltekið föstudaginn 2. september þegar 12. flokkur karla mætir ÍR kl. 20.00...
Nýtt starfsár yngri flokka hefst 31. ágúst
Karfa góð!Leiktímabilið 2022-2023 er að hefjast hjá barna- og unglingaráði Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Vonandi hafa allir verið duglegir að æfa sig í sumar. Nokkrar breytingar verða...
Bruno Richotti ráðinn í Ljónagryfjuna
„Ný sýn og fjölbreytni í starfinu okkar“ Barna- og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ráðið til sín Bruno Richotti til þess að þjálfa hjá yngri flokkum...
Logi framlengir – “Klára ferilinn í Njarðvík”
Fyrirliði okkar Njarðvíkinga Logi Gunnarsson verður áfram í herbúðum liðsins næstu tvö árin. Samningur var innsiglaður Í Ljónagryfjunni í dag þar sem Logi hóf körfuboltaferil...
Philip Jalalpoor til liðs við UMFN
Gengið hefur verið frá samningi við bakvörðinn Philip Jalalpoor fyrir komandi átök í körfuboltanum. Philip er 29 ára og þýsk/íransk ættaður, en Philip á nokkra...
Helena og Vilborg nýliðar í A-landsliðinu
Landslið kvenna heldur í æfingaferð til Tampere í Finnlandi á morgun þar sem liðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn landsliðum Finnlands og Svíþjóðar. Benedikt Guðmundsson...
Lisandro Rasio leikur með UMFN á komandi leiktíð
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur samið við framherjann Lisandro Rasio um að leika með karlaliði félagsins á komandi leiktíð. Lisandro er 31 árs og kemur frá Argentínu....
Kristbjörn Albertsson kvaddur
Leikmenn UMFN stóðu heiðursvörð Kristbjörn Albertsson fyrrverandi formaður UMFN féll frá þann 18. júlí síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag þriðjudaginn 26....
Andlát: Kristbjörn Albertsson
Nýverið bárust Ungmennafélagi Njarðvíkur þau tíðindi að Kristbjörn Albertsson væri látinn. Félagið vottar fjölskyldu og vinum Kristbjarnar samúð sína. Kristbjörn setti svo sannarlega mark sitt...

