UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Oddur Rúnar leikur með UMFN

skulibsig
KKD. UMFN hefur samið við bakvörðinn Odd Rúnar Kristjánsson. Oddur er kunnugur Ljónagryfjunni en hann lék áður með okkur Njarðvíkingum frá 2015-2018. „Ég hlakka mikið...

Kristbjörn Albertsson kvaddur

jonkarfa
Leikmenn UMFN stóðu heiðursvörð Kristbjörn Albertsson fyrrverandi formaður UMFN féll frá þann 18. júlí síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag þriðjudaginn 26....

Andlát: Kristbjörn Albertsson

jonkarfa
Nýverið bárust Ungmennafélagi Njarðvíkur þau tíðindi að Kristbjörn Albertsson væri látinn. Félagið vottar fjölskyldu og vinum Kristbjarnar samúð sína. Kristbjörn setti svo sannarlega mark sitt...