UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

EM U20 kvenna lokið

jonkarfa
Njarðvík átti fjóra öfluga fulltrúa í Evrópukeppni B-deildar U20 kvenna. Ísland hafnaði í 12. sæti keppninnar þar sem liðið vann þrjá leiki en tapaði fjórum....

Raquel Laneiro semur við Njarðvík

jonkarfa
Portúgalski landsliðsmaðurinn Raquel Laneiro hefur samið við Íslandsmeistara Njarðvíkur í Subwaydeild kvenna fyrir komandi leiktíð 2022-2023. Laneiro er 22 ára gamall leikstjórnandi sem hefur verið í...

Lavinia mætir aftur í Gryfjuna

jonkarfa
Miðherjinn Lavinia Joao Gomes Da Silva skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Íslandsmeistara Njarðvíkur og er því væntanleg í Ljónagryfjuna á nýjan leik...