Körfubolti
EM U20 kvenna lokið
Njarðvík átti fjóra öfluga fulltrúa í Evrópukeppni B-deildar U20 kvenna. Ísland hafnaði í 12. sæti keppninnar þar sem liðið vann þrjá leiki en tapaði fjórum....
Lára Ösp á leið til Bandaríkjanna í nám
Þá er ljóst að þriðji leikmaður Íslandsmeistara Njarðvíkur er á leið til Bandaríkjanna í háskólanám en Lára Ösp Ásgeirsdóttir er komin með háskólasamning vestra og...
Raquel Laneiro semur við Njarðvík
Portúgalski landsliðsmaðurinn Raquel Laneiro hefur samið við Íslandsmeistara Njarðvíkur í Subwaydeild kvenna fyrir komandi leiktíð 2022-2023. Laneiro er 22 ára gamall leikstjórnandi sem hefur verið í...
Collier fjórða stigahæsta í sögunni
Óhætt er að segja að Aliyah Collier hafi sett eftirminnlegt mark sitt á Subwaydeild kvenna á síðustu leiktíð þar sem hún varð bæði Íslandsmeistari með...
Anna, Lára, Helena og Vilborg í 12 manna EM hópinn
Landsliðsþjálfararnir Halldór Karí Þórisson, Nebosja Knezevic og Berglind Gunnarsdóttir hafa valið 12 manna U20 hópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á EM í Skopje í...
Lárus framlengir og tekur slaginn með Rúnari
Lárus Ingi Magnússon verður áfram aðstoðarþjálfari hjá Rúnari Inga Erlingssyni þegar Ljónynjurnar halda inn í titilvörn sína á komandi leiktíð. Lárus framlengdi nýverið samningi sínum...
Þjóðhátíðarkaffi og fjölskyldubingó 17. júní
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tekur þjóðhátíðardaginn með trompi þetta árið. Nóg verður við að vera fyrir alla fjölskylduna því við hefjum daginn á risastóru fjölskyldubingói í Ljónagryfjunni...
Lavinia mætir aftur í Gryfjuna
Miðherjinn Lavinia Joao Gomes Da Silva skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Íslandsmeistara Njarðvíkur og er því væntanleg í Ljónagryfjuna á nýjan leik...
Ólafur Helgi framlengir um tvö ár í Njarðvík
Njarðvíkingar hafa náð samkomulagi við Ólaf Helga Jónsson um að hann leiki með félaginu næstu tvö árin. Ólafur er þekkt númer í Ljónagryfjunni enda uppalinn...
Bríet Sif gengin í raðir meistaranna
Rúnar heillaði mig upp úr skónum! Íslandsmeistarar Njarðvíkur hafa samið við bakvörðinn Bríeti Sif Hinriksdóttur og mun því Bríet klæðast grænu á næstu leiktíð í...

