Körfubolti
Logi og Milka kynntu æfingar í Háaleitisskóla
Körfuboltakapparnir Logi Gunnarsson og Domynikas Milka litu við í Háaleitisskóla að Ásbrú í morgun þar sem þeir kynntu komandi starfsár hjá Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Logi er...
Krista Gló framlengir um tvö ár í Njarðvík
Krista Gló Magnúsdóttir gerði nýverið tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Krista Gló er handhafi Áslaugarbikarins sem afhentur er ár hvert efnilegasta leikmanni félagsins. Krista...
Körfuboltaæfingar yngri flokka hefjast 31. ágúst
Karfa góð! Leiktímabilið 2023-2024 er að hefjast hjá barna- og unglingaráði Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Vonandi hafa allir verið duglegir að æfa sig í sumar. Nokkrar breytingar...
Maciej Baginski framlengir um tvö ár í Njarðvík
Njarðvíkingar hafa gert tveggja ára samning við Maciej Baginski. Leikmaðurinn er öllum hnútum kunnugur enda alinn upp í Ljónagryfjunni. Maciej er 28 ára gamall reynslubolti...
Jana Falsdóttir semur við Njarðvík til næstu tveggja ára
Bakvörðurinn Jana Falsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Jana kemur í Ljónagryfjuna frá Haukum þar sem hún hefur leikið síðustu tvö tímabil....
Öruggur sigur á Lloret de Mar
Stelpurnar í 2007 og 2008 árganginum hjá Njarðvík gerðu fyrr í sumar góða ferð á Lloret de Mar mótið á Spáni. Njarðvíkurliðið hafði stóran og...
Kristjana Jónsdóttir þjálfar í Njarðvík á komandi leiktíð
Kristjana Jónsdóttir er nýr þjálfari í Ljónagryfjunni en hún hefur verið ráðin sem aðstoðarþjálfari Rúnars Inga Erlingssonar með kvennalið Njarðvíkur í Subway-deildinni. Þá mun Kristjana...
Anna og Lára í Njarðvík næstu tvö tímabil
Tvíburasysturnar Anna og Lára Ásgeirsdætur hafa báðar gert nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Halldór Karlsson formaður KKD UMFN setti blek á blað með...
Snjólfur snýr aftur í Ljónagryfjuna
Snjólfur Marel Stefánsson er snúinn aftur í heimahagana eftir viðkomu á Álftanesi. Snjólfur gerði nýverið tveggja ára samning við félagið en hann er uppalinn Njarðvíkingur...
Hvetjum alla iðkendur að hlaupa til styrkar Minningarsjóðs Ölla
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram þann 19. ágúst næstkomandi. Eins og mörgum er kunnugt fer fram ýmiskonar áheitasöfnun við maraþonið inni á www.hlaupastyrkur.is Í tilefni af...

