Körfubolti
Kamilla næstu tvö árin í Ljónagryfjunni
Kamilla Sól Viktorsdóttir hefur samið við Njarðvíkinga um að leika áfram með liðinu næstu tvö tímabil. Kamilla sem er 22 ára var lykilleikmaður hjá Íslandsmeisturunum...
Maciej framlengir í Njarðvík næstu tvö árin
Njarðvík og Maceij Bagisnki hafa framlengt samstarfi sínu til næstu tveggja ára en leikmaðurinn skrifaði nýverið undir í Ljónagryfjunni og mætir því vopnaður treyju nr....
Helena og Elías Bjarki hlutu Áslaugar og Elfarsbikara UMFN
Lokahóf yngri flokka UMFN fór fram í gær og voru veittar viðurkenningar fyrir veturinn. Yngstu iðkendur félagsins höfðu lokið tímabilinu á sameiginlegu lokahófi Keflavíkur og...
Rúnar Ingi stýrir Njarðvík næstu tvö tímabil
Rúnar Ingi Erlingsson verður þjálfari Íslandsmeistara Njarðvíkur næstu tvö tímabil en hann skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Rúnar gerðir liðið...
Sumaræfingar 2022
[mp-timetable col=”22169,22209,22170,22210″ event_categ=”556″ title=”1″ time=”1″ sub-title=”1″ description=”1″ row_height=”75″ font_size=”” increment=”1″ view=”dropdown_list” view_sort=”” label=”Allir Flokkar” hide_label=”0″ hide_hrs=”0″ hide_empty_rows=”1″ group=”0″ disable_event_url=”0″ text_align=”center” text_align_vertical=”default” table_layout=”” id=”” custom_class=”” responsive=”1″]...
Sumaræfingar yngri flokka
Æft verður mikið í sumar og verða æfingar yfir mest allan sumartímann. Körfuboltinn er orðinn heilsársíþrótt og er sumarið tíminn til að bæta sig, þá sérstaklega í...
Daníel aðstoðar Benedikt næstu tvö árin
Daníel Guðni Guðmundsson hefur samið við Njarðvíkinga og verður aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins næstu tvö tímabil. Daníel sem er uppalinn í Ljónagryfjunni þjálfaði karlalið Grindvíkinga á...
Kristín áfram formaður í Ljónagryfjunni
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram mánudagskvöldið 16. maí síðastliðinn. Á fundinum var aðeins einn dagskrárliður en það var kosning stjórnar þar sem Kristín Örlygsdóttir var...
Njarðvík Íslandsmeistari í 2.deild drengjaflokks
Drengjaflokkur var síðasta liðið eftir af yngri flokkum félagsins í Íslandsmótinu en þeir luku keppni nú um helgina með að vinna úrslitaleikinn í 2.deild drengjaflokks....

