Körfubolti
Ljónynjurnar taka á móti Fjölni í kvöld: Fjórða úrslitakeppnin
Annar leikur okkar gegn Fjölni í undanúrslitum Subwaydeildar kvenna fer fram í kvöld kl. 20:15 í Ljónagryfjunni. Eftir góða glímu í fyrsta leik náði Fjölnir...
Njarðvík 1-0 KR: Leikur tvö á laugadag
Græn Ljónagryfja og sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Lokatölur gegn KR í gær voru 99-90 þar sem Fotis gerði 28 stig og tók 8 fráköst,...
Leikdagur: Njarðvík-KR hefst í kvöld!
Bolti, burger, bolir, beint og margt fleira Úrslitakeppnin hefst í kvöld hjá karlaliði Njarðvíkur þegar KR mætir í heimsókn í fyrsta leik liðanna í 8-liða...
Njarðvík-KR: Rennt yfir sögu félaganna í úrslitakeppninni
Njarðvíkingar mæta KR-ingum í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins 2022 og hefst einvígið í Ljónagryfjunni í kvöld miðvikudaginn 6. apríl. Leikurinn hefst kl 18:15 og er ekki...
Neon-græn Ljónagryfja í sögulegu bingófjöri
Stærsta bingó félagsins frá upphafi fór fram um síðustu helgi þar sem Ljónagryfjan okkar var neon-græn og smekkfull af litskrúðugu 80´s fólki sem skemmti sér...
Fjölnir 1-0 Njarðvík: Leikur tvö á fimmtudag í Gryfjunni!
Fyrstu viðureign gegn deildarmeisturum Fjölnis er lokið og Grafarvogskonur tóku þar 1-0 forystu í rimmunni með 69-62 sigri. Kamilla Sól Viktorsdóttir var stigahæst Njarðvíkurkvenna með...
Guðný og Hjörvar heiðruð í grannaglímunni
Guðný Karlsdóttir lætur brátt af störfum sem formaður barna- og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og með henni úr ráðinu gengur eiginmaður hennar Hjörvar Örn Brynjólfsson. Síðustu...
Leikdagur: Fjölnir-Njarðvík fyrsti leikur undanúrslitanna
Undanúrslitaeinvígi okkar gegn Fjölni hefst í Subwaydeild kvenna í kvöld. Leikurinn verður kl. 18:15 í Dalhúsum í Grafarvogi og er í beinni útsendingu á Stöð...
Elvar Már semur við Derthona á Ítalíu
Elvar Már Friðriksson hefur yfirgefið herbúðir belgíska liðsins Antwerp Giants og gengið til liðs við ítalska félagið Derthona Basket sem leikur í efstu deild þar...
Úrslitakeppnin hefst á morgun 4. apríl: Ljónynjur á leið í Dalhús!
Vorið er komið og grundirnar gróa og besti tími ársins í íslenskum körfuknattleik er handan við hornið, sjálf úrslitakeppnin! Herlegheitin hefjast á morgun mánudaginn 4....

