Körfubolti
Deildarmeistarar 2022 frammi fyrir troðfullu húsi
Njarðvíkingar eru deildarmeistarar 2022 í Subwaydeild karla. Þvílíkt og annað eins kvöld að baki í Ljónagryfjunni okkar þar sem við lönduðum deildarmeistaratitlinum eftir svakalegan 98-93...
21 ári síðar er Logi á höttunum eftir deildarmeistaratitli
Á morgun spilar karlalið UMFN síðasta deildarleik sinn á þessu tímabili þegar nágrannar okkar og erkifjendur úr Keflavík koma í heimsókn. Með sigri tryggja okkar...
Lokaumferð Subwaydeildar kvenna í kvöld: Bæjarrimman!
Deildarkeppni karla og kvenna í Subwaydeildinum er að ljúka. Í kvöld fer fram lokaumferðin í Subwaydeild kvenna og annað kvöld verður lokaumferðin í Subwaydeild karla....
Framlengdur spennusigur í Breiðholti
Njarðvík vann í gærkvöldi mikilvægan sigur á ÍR í Subwaydeild karla eftir framlengdan spennuslag. Lokatölur voru 105-109 fyrir okkar menn í grænu þar sem Nico...
Síðasti útileikurinn í deild gegn ÍR í kvöld
Í kvöld leika okkar menn í Njarðvík sinn síðasta útileik í deildarkeppninni þegar liðið mætir ÍR í TM-Hellinum í Breiðholti. Leikurinn hefst kl. 18:15 og...
Ljónin lögðu bikarmeistara Stjörnunnar
Njarðvík vann í gærkvöldi öflugan 91-83 sigur á VÍSbikarmeisturum Stjörnunnar í Subwaydeild karla. Okkar menn tóku frumkvæðið frá fyrstu mínútu og leiddu á kafla með...
Föstudagur í Gryfjunni: Njarðvík-Stjarnan
Ljónagryfjan verður lífleg í kvöld þegar nýkrýndir VÍSbikarmeistarar Stjörnunnar mæta í heimsókn kl. 20:15 í Subwaydeild karla. Mætið snemma og með matarlystina því þríeykið Gunni,...
Aftur á beinu brautina með risasigri gegn Blikum
Njarðvík komst aftur á beinu brautina í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi með öflugum 82-55 sigri á Breiðablik. Þristarnir flugu og okkar konur settu liðsmet í...
Síðasti heimaleikur deildarkeppninnar í kvöld!
Njarðvík leikur sinn síðasta heimaleik í deildarkeppninni í kvöld þegar Breiðablik mætir í Ljónagryfjuna kl. 18:15 í Subwaydeild kvenna. Eftir kvöldið er aðeins útileikur eftir...
Öruggur sigur fyrir vestan
Njarðvík gerði góða ferð vestur á Ísafjörð í gær með 82-115 sigri gegn Vestra í Subwaydeild karla. Með sigrinum hafa okkar menn 28 stig í...

