Körfubolti
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFN í kvöld kl. 20
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFN fer fram í Íþróttahúsinu í Njarðvík í kvöld kl. 20.00 á annari hæð í félagssal. Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna...
Ísafjörður í kvöld: Taka tvö
Okkar menn í grænu gera í dag aðra tilraun til þess að mæta Vestra í Subwaydeild karla. Um er að ræða frestaðan leik sem settur...
VÍS-bikarnum lokið þetta árið
Njarðvík mætti Haukum í undanúrslitum VÍS-bikarsins í gær. Lokatölur voru helst til of glannalegar eða 55-83 fyrir Hauka eftir þrjá jafna og góða leikhluta. Í...
Yngvi Páll: Vonast eftir frábærri auglýsingu fyrir kvennakörfuna
Yngvi Páll Gunnlaugsson þekkir vel til Njarðvíkinga og Hauka en liðin mætast í undanúrslitum í VÍS-bikarkeppni kvenna á morgun kl. 20.00 í Smáranum í Kópavogi....
Risaleikur: Njarðvík-Haukar í undanúrslitum VÍS-bikarsins
Lokasprettur VÍS-bikarsins er genginn í garð. Karlaleikirnir fara fram í kvöld og kvennaleikirnir annað kvöld fimmtudaginn 17. mars. Fyrri leikur fimmtuagsins er Breiðablik-Snæfell kl. 17:15...
Valur-Njarðvík í kvöld: Sex stig í pottinum
Reykjavíkurdætur Vals taka á móti Ljónynjunum okkar úr Njarðvík í Subwaydeild kvenna í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í beinni útsendingu hjá Stöð...
Allir leikirnir gegn Grindavík miklir baráttuleikir
Grindavík verða gestir okkar í Ljónagryfjunni í. kvöld kl. 18.15 í Subwaydeild kvenna. Við höfum löngu eldað grátt silfur saman og því von á skemmtilegri...
Nettómótið 9. -10. apríl 2022
Nettómótið verður haldið 9.-10. apríl 2022 – 3 ár frá síðasta móti Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að...
10 Leikmenn frá Njarðvík valdir í æfingahópa Íslands fyrir sumarið 2022
Æfingahópar yngri landsliða U15, U16 og U18 liða Íslands fyrir sumarið 2022 hafa verið valdir. Um er að ræða um 20 manna hópa hjá eldri...
Kátir körfukrakkar tóku þátt í líflegum sigri Njarðvíkinga
Njarðvík hafði í gærkvöld öflugan 75-65 sigur í Reykjanesbæjarrimmunni gegn Keflavík. Með sigrinum hafa okkar konur tveggja stiga forystu á toppi Subwaydeildarinnar með 26 stig....

