Körfubolti
Hin danska Hesseldal semur við Njarðvík
Danska landsliðskonan Emilie Sofie Hesseldal mun leika með Njarðvík á komandi tímabili í Subwaydeild kvenna. Rúnar Ingi þjálfari Njarðvíkurliðsins var hæstánægður þegar samningar voru í...
Njarðvík semur við þrjá nýja leikmenn: Verður gaman að sjá liðið spila í vetur
Njarðvíkurkonur hafa styrkt leikmannahópinn fyrir komandi átök í Subway-deild kvenna. Þrír leikmenn hafa samið við félagið á undanförnum dögum og verður gaman að fylgjast með...
Milka verður með Njarðvík næstu 2 ár
Kkd. UMFN og Domynikas Milka hafa komist að samkomulagi um að framherjinn stæðilegi frá Lithaén muni leika með liðinu næstu 2 ár. Milka er vissulega...
Luke Moyer í grænt
Samið hefur verið við Bandaríkjamanninn Luke Moyer um að leika með Njarðvíkurliðinu á næsta tímabili í Subwaydeild karla en Moyer er einnig með ítalskt vegabréf....
Heimir skoðar aðstæður í Ástralíu
Heimir Gamalíel Helgason er núna staddur í Ástralíu þar sem hann skoðar aðstæður í höfuðborginni Canberra. Heimir hefur fengið boð um að æfa með NBA...
Þjóðhátíðarkaffi og Fjölskyldubingó körfuknattleiksdeildar á 17. júní
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verður með eitthvað fyrir alla á þjóðhátíðardaginn 17. júní næstkomandi. Venju samkvæmt verður veglegt kaffisamsæti í Njarðvíkurskóla og fjölskyldubingó með veglegum vinningum verður...
Sumaræfingar falla niður í dag vegna verkfalls
Í dag mánudaginn 5. júní var fyrirhugað að sumaræfingadagskrá Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur myndi hefjast. Vegna verkfallsaðgerða verður Ljónagryfjan lokuð og því engar Sumaræfingar í dag. Barna-...
Jan og Krista hlutu Áslaugar- og Elfarsbikarinn
Lokahóf yngri flokka UMFN 2022-2023 Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í dag. Krista Gló Magnúsdóttir hlaut þá Áslaugarbikarinn og Jan Baginski...
Njarðvík semur við Elías Bjarka til næstu tveggja ára
Elías Bjarki Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið og er það mikið gleðiefni. Elías, sem er 18 ára, hefur ekkt langt...
Lokahóf yngri flokka KKD Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í dag
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram kl. 17.00 í Ljónagryfjunni. Allir flokkar félagsins mæta þar sem minibolti 11 ára og yngri fær afhent viðurkenningarskjöl...

