Körfubolti
Hverfið.is og kennileitin
Hönnuðurinn Jón Kári Eldon hefur undanfarin misseri verið að teikna myndir af kennileitum og nýverið varð Ljónagryfjan í Njarðvík eitt af viðfangsefnum hans. Hægt er...
Beina brautin og tröllatvenna Collier
Ljónynjurnar í Njarðvík komust aftur á sigurbraut í Subwaydeild kvenna í gærkvöld með sterkum 62-74 sigri á Breiðablik. Með sigrinum í gær eru þrjú lið...
SMASS og þristarnir flugu!
Njarðvík tyllti sér á ný í toppsæti Subwaydeildarinnar á föstudag eftir öruggan 96-70 sigur á Val. Eftir þrjá leikhluta af klafsi og þéttum vörnum brustu...
Valsmenn heimsækja Ljónagryfjuna í kvöld
Í kvöld lýkur þriðju umferð í Subwaydeild karla þegar okkar menn í Njarðvík taka á móti Val kl. 20:15 í lokaleik umferðarinnar. Njarðvík með sigra...
Fyrsta deildartapið: Fljúgandi start bar ekki ávöxt
Njarðvík mátti í kvöld þola sitt fyrsta tap í Subwaydeild kvenna þegar liðið mætti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals. Lokatölur voru 60-63. Þrátt fyrir geggjaða byrjun á...
Íslenska gámafélagið áfram einn helsti bakhjarl Njarðvíkinga
Íslenska gámafélagið og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hafa framlengt samstarfi sínu en þau Kristín Örlygsdóttir formaður KKD UMFN og Ólafur Thordersen aðstoðarforstjóri Íslenska gámfélagsins gengu frá nýjum...
Toppslagur í fjórðu umferð: Meistarar í heimsókn
Í kvöld er leikið í fjórðu umferð Subwaydeildar kvenna þar sem Njarðvíkingar fara í uppgjör við toppinn þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Leikurinn hefst...
Vel æft í vetrarfríinu
Góð mæting var á aukaæfingu sem haldin var nú í morgun. En boðið var uppá auka æfingar í vetrarfríinu, mánudag og þriðjudag kl 10 í...
Auka æfingar í vetrarfíinu með Benedikt og atvinnumönnunum
Benedikt Guðmundsson þjálfari meistaraflokks karla mun stýra morgunæfingum yngriflokka í vetrarfíinu, honum til aðstoðar verða Nicolás Richotti, Fotis Lambropoulos og Dedrick Basile atvinnumenn karlaliðs Njarðvíkur....
Tvö stig í Grindavík og toppslagur í deiglunni
Njarðvík vann í kvöld sterkan útisigur á Grindavík í Subwaydeild kvenna. Lokatölur í HS Orku höllinni voru 58-67 og ljónynjur því búnar að vinna þrjá...

