Körfubolti
Subway deildin: Njarðvík spáð 1. og 5. sæti
Árlegur blaðamannafundur Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í dag þar sem nýr samstarfsaðili deildarinnar var kynntur til leiks. Á komandi leiktíð munu úrvalsdeildir karla og kvenna...
Njarðvík á ferðinni með Bus4u
Sævar Baldursson eigandi og framkvæmdastjóri Bus4u og Kristín Örlygsdóttir formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undirrituðu nýverið nýjan samstarfs- og styrktarsamning sín á milli. Deildin hefur síðustu ár...
Meistari meistaranna: Þór Þorlákshöfn-Njarðvík 2. október
Hin árlega viðureign Íslands og bikarmeistara fer fram í Icelandic Glacial Höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Ríkjandi Íslandsmeistarar Þórs fá nýkrýnda VÍS-bikarmeistara Njarðvíkur í heimsókn....
Premium of Iceland bætist í hóp samstarfsaðila Njarðvíkur
Premium of Iceland er nýr samstarfs- og styrktaraðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Róbert Þór Guðnason framkvæmdarstjóri og Kristín Örlygsdóttir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undirrituðu nýja samninginn á dögunum...
Aðaltorg og Njarðvík halda inn í nýja leiktíð
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Aðaltorg endurnýjuðu á dögunum samstarfs- og styrktarsamning sinn. Vertíðin í körfuboltanum er hafin og Njarðvíkingar leika í „Meistari meistaranna” um komandi helgi...
Grjótgarðar hlaða í nýtt samstarf með Njarðvík
Grjótgarðar og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hafa framlengt öflugu samstarfi sínu til næstu tveggja ára. Fyrir vikið verða Grjótgarðar áfram einn af stærri samstarfs- og styrktaraðilum körfuknattleiksdeildar...
Áhugamaður um land og þjóð
Argentíski bakvörðurinn Nico Richotti varð á dögunum bikarmeistari með Njarðvíkingum. Það kom mörgum á óvart að hann skyldi enda í íslensku deildinni enda á hann...
Njarðvík og Nettó í baráttunni saman í vetur
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Nettó framlengdu nýverið styrktar og samstarfssamningi sínum og því verður Nettó í baráttunni með Njarðvíkingum í úrvalsdeildinni á komandi körfuboltavetri. Samstarfið hefur...
IceMar áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Njarðvíkur
Sjávarútvegsfyrirtækið IceMar hefur framlengt samstarfi sínu við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og verður á komandi leiktíð einn stærsti samstarfsaðili deildarinnar líkt og síðastliðin ár. Njarðvíkingar ættu að...
NBA stjarna fagnar bikartitli Njarðvíkinga
Facu Campazzo leikmaður liðs Denver Nuggets gladdist yfir bikarmeistaratitli Njarðvíkinga á laugardag. Hann óskaði þá vini sínum Nico Richotti leikmanni Njarðvíkinga til hamingju með titilinn...

