Körfubolti
Njarðvík VÍSbikarmeistari
Nýr fáni fer á vegginn í Ljónagryfjunni innan tíðar því í kvöld varð Njarðvík VÍSbikarmeistari eftir frækinn 97-93 sigur á Stjörnunni. Dedrick Deon Basile var...
Sautjándi bikarúrslitaleikur félagsins í kvöld!
Njarðvík leikur til VÍS-bikarúrslita í dag gegn Stjörnunni en liðin mætast kl. 19:45 í Smáranum í Kópavogi. Ekki mátti miklu muna að okkur tækist að...
Boladagur!
Græn stúka í bikarúrslitum á morgun. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur verður með glænýja og flotta bikarboli til sölu í Ljónagryfjunni frá kl. 19.00-20.30 í kvöld (föstudag...
Bikarúrslit gegn Stjörnunni á laugardag
Njarðvík mætir Sjtörnunni í VÍS-bikarúrslitum á laugardag. Ljónin skelltu ÍR í kvöld 109-87 á meðan Stjarnan lagði Tindastól í spennuslag. Nico og Basile voru stigahæstir...
Njarðvík-ÍR undanúrslit VÍS-bikarsins í Ljónagryfjunni
Njarðvík tekur á móti ÍR í undanúrslitum VÍS-bikarkeppninnar kl. 18.00 í Ljónagryfjunni í kvöld. Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir munu sjá um að grilla borgara...
Ljónynjur úr leik í bikarnum
Njarðvík er úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna eftir tap í spennuleik gegn Fjölni. Lokatölur voru 65-60 Fjölni í vil í Dalhúsum. Allyah Collier fór...
Njarðvík og Rétturinn klár í veisluna framundan
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Rétturinn ehf hafa endurnýjað samstarfs- og styrktarsamning sinn fyrir komandi veislu í úrvalsdeildunum í körfubolta. Rétturinn ehf hefur verið á meðal fremstu...
Referee clinic in English
On Sunday, 19 September, the Icelandic basketball federation will host a referee clinic in English. The clinic starts at 09:30 in the morning and should...
ÍR-Njarðvík í VÍS-bikarnum í kvöld
Kvennalið Njarðvíkur mætir ÍR í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í kvöld. Eins og áður hefur komið fram er um að ræða bikarkeppnina 2019-2020 sem leikin er...
Snjólfur snýr aftur heim
Í dag skrifaði Snjólfur Marel Stefánsson undir samning þess efnis að leika með UMFN á komandi tímabili. Snjólfur hefur alið sinn mann vestra hafs síðustu...

