UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Njarðvík VÍSbikarmeistari

jonkarfa
Nýr fáni fer á vegginn í Ljónagryfjunni innan tíðar því í kvöld varð Njarðvík VÍSbikarmeistari eftir frækinn 97-93 sigur á Stjörnunni. Dedrick Deon Basile var...

Boladagur!

jonkarfa
Græn stúka í bikarúrslitum á morgun. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur verður með glænýja og flotta bikarboli til sölu í Ljónagryfjunni frá kl. 19.00-20.30 í kvöld (föstudag...

Snjólfur snýr aftur heim

skulibsig
Í dag skrifaði Snjólfur Marel Stefánsson undir samning þess efnis að leika með UMFN á komandi tímabili. Snjólfur hefur alið sinn mann vestra hafs síðustu...