Körfubolti
Kvennalið Njarðvíkur þéttir raðirnar fyrir úrvalsdeildarátökin
Njarðvík hefur samið við þrjá nýja leikmenn fyrir komandi átök í úrvalsdeild kvenna tímabilið 2021-2022. Nýverið var gengið frá samningum við Aliayh Collier, Lavinia Da...
Elvar Friðriksson kemur í heimsókn
Njarðvíkingurinn og landsliðsmaðurinn Elvar Friðriksson mun koma í heimsókn sem gestaþjálfari í komandi viku og sjá um æfingar alla vikuna hjá tveimur elstu hópunum. En...
Helena, Lára, Vilborg og Róbert Sean í U18 ára landsliðin
Við getum seint hætt að monta okkur af landsliðsmönnum okkar en í gær var tilkynnt um loka hópa U18 ára landsliða sem koma til með...
Lovísa og Rannveig í lokahóp U16 landsliðsins
Lovísa Bylgja Sverrisdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir hafa verið valdar í lokahóp U16 ára landsliðsins sem heldur til Finnlands á Norðurlandamót. Þjálfari liðsins er okkur Njarðvíkingum...
Veigar Páll í lokahóp U20 ára landsliðsins
Veigar Páll Alexandersson hefur verið valinn í lokahóp U20 ára landsliðsins sem spilar dagana 20.- 23. júlí í Tallinn í Eistland. Leikið er gegn Svíum,...
12 leikmenn frá Njarðvík valin í lokahópa yngri landsliða
12 leikmenn frá Njarðvík voru valin í lokahópa yngri landsliða fyrir komandi verkefni sumarsins. Við óskum þeim innilega til hamingju. Upplýsingar um mótin af síðu...
Rafn áfram sjúkraþjálfari karla og kvennaliða
Rafn Alexander Júlíusson sem hefur staðið vaktina í við að hjúkra liðum okkar til þó nokkurra ára mun halda áfram því frábæra starfi sem hann...
Maciej, Óli og Logi áfram með Njarðvík
Í gær var silgt í höfn samningum við þrjá eðal uppalda Njarðvíkinga sem tryggir áframhaldandi veru þeirra hjá klúbbnum á næsta tímabili. Um er að...
Rúnar þjálfari ársins: Chelsea best og Vilborg í úrvalsliði
Verðlaunahátíð Körfuknattleikssambands Íslands fyrir nýafstaðinni leiktíð fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í dag. Í 1. deild kvenna var Rúnar Ingi Erlingsson valinn þjálfari...
Takk fyrir stuðninginn: Súrt tap í oddaleiknum
Njarðvík verður boðið sæti í úrvalsdeild Því miður tókst ekki að klára úrslitaeinvígið gegn Grindavík eftir 68-75 ósigur í oddaleik kvöldsins. Grindavík er því meistari...

