Körfubolti
Æfingar hefjast aftur eftir helgi
Körfuboltinn stoppar ekki lengi og nú hefjast æfingar yfir sumarmánuðina á mánudaginn 14.júní. Við hvetjum alla að nýta sumarið vel og æfa stíft. Allar upplýsingar...
Allt eða ekkert á laugardag!
Ljónynjurnar okkar urðu að sætta sig við 67-64 ósigur í úrslitum 1. deildar kvenna í kvöld og staðan því 2-2 í einvíginu gegn Grindavík. Oddaleikur...
Leikur fjögur í Grindavík á miðvikudag
Við Njarðvíkingar fengum því miður ekki að sjá sópinn á lofti í kvöld þegar Grindavík minnkaði muninn í 2-1 í úrslitaeivíginu í 1. deild kvenna....
Vilborg og Bergvin hlutu Áslaugar og Elfarsbikara UMFN
Lokahófið fór fram með breyttu sniði í ár og var haldið í litlum hópum í þetta sinn en ekki með öllum iðkendum og foreldum...
Haukur Helgi í Njarðvík næstu þrjú árin!
Haukur Helgi Briem Pálsson landsliðsmaður mun leika með Njarðvík í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð! Stjórn félagsins og Haukur hafa þegar undirritað með sér samning...
Njarðvík 1-0 Grindavík
Fyrstu baráttunni um sæti í Domino´s-deild kvenna lauk í Njarðtaksgryfjunni í kvöld þar sem okkar konur tóku 1-0 forystu gegn Grindavík. Lokatölur 69-49 þar sem...
Benedikt tekur við Njarðvík
Ætla að hjálpa klúbbnum eins mikið og ég get Benedikt Guðmundsson er næsti þjálfari meistaraflokks karla hjá Njarðvík og voru samningar þess efnis undirritaðir á...
Njarðvík í úrslit!
Mæta Grindavík í baráttunni um sæti í Domino´s-deildinni Þá er það ljóst. Okkar konur í Njarðvík mæta Grindavík í úrslitum 1. deildar kvenna um laust...
Kristín endurkjörin formaður KKD UMFN
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem Kristín Örlygsdóttir var endurkjörin formaður deildarinnar. Dagskrárefni fundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir...
Njarðvík Íslandsmeistarar í minnibolta 11 ára drengja
Nú rétt í þessu var að klárast Íslandsmót í minnibolta 11 ára. Lið Njarðvíkur undir stjórn Einars Árna Jóhannssonar stóð uppi sem sigurvegari í mótinu...

