UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Njarðvík 1-0 Grindavík

jonkarfa
Fyrstu baráttunni um sæti í Domino´s-deild kvenna lauk í Njarðtaksgryfjunni í kvöld þar sem okkar konur tóku 1-0 forystu gegn Grindavík. Lokatölur 69-49 þar sem...

Benedikt tekur við Njarðvík

jonkarfa
Ætla að hjálpa klúbbnum eins mikið og ég get Benedikt Guðmundsson er næsti þjálfari meistaraflokks karla hjá Njarðvík og voru samningar þess efnis undirritaðir á...

Njarðvík í úrslit!

jonkarfa
Mæta Grindavík í baráttunni um sæti í Domino´s-deildinni Þá er það ljóst. Okkar konur í Njarðvík mæta Grindavík í úrslitum 1. deildar kvenna um laust...

Kristín endurkjörin formaður KKD UMFN

jonkarfa
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem Kristín Örlygsdóttir var endurkjörin formaður deildarinnar. Dagskrárefni fundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir...