Körfubolti
Örlygur Aron 40 ára
Í dag hefði orðið ansi stór dagur í lífi ungs manns sem við þekkjum öll nokkuð vel. Örlygur Aron Sturluson hefði fagnað fertugs afmæli hefði...
Njarðvík 1-0 Ármann: Leikur tvö á laugardag
Ljónynjurnar hafa tekið 1-0 forystu gegn Ármanni í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Liðin mættust í Njarðtaksgryfunni í kvöld þar sem lokatölur voru 67-42 okkar konum...
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur 24. maí
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram mánudagskvöldið 24. maí næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 á 2. hæð í Njarðtaksgryfjunni. Á aðalfundi í mars var hefðbundinn aðalfundur...
Samningi Einars lokið í Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur þakkar Einari Árna Jóhannssyni kærlega fyrir samstarfið með meistaraflokk karla síðustu þrjú leiktímabil. Samingur Einars er á enda og hefur stjórn ákveðið að...
Nóg af körfuboltaæfingum í sumar fyrir alla aldurshópa
Æft verður mikið í sumar og verða aftur æfingar yfir alla sumarmánuðina eins og gert var í fyrsta skipti síðasta sumar. Körfuboltinn er orðinn heilsársíþrótt...
Deildarmeistarar UMFN 1.deild kvenna
Stúlkurnar okkar tryggðu sér deildarmeistaratitlinn í 1.deild kvenna í kvöld með öruggum sigri á liði Grindavíkur 86:58 þegar liðin mættust í Njarðtaksgryfjunni. Njarðvík leiddu með...
Grannaslagur gegn Grindavík í síðasta heimaleiknum í deild
Síðasti heimaleikur Njarðvíkur í deildarkeppni 1. deildar kvenna fer fram í kvöld. Grindavík mætir þá í heimsókn og hefst leikurinn kl. 19.15 þar sem okkar...
Fjölnir b – Njarðvík í Dalhúsum í kvöld
Njarðvík mætir Fjölni b í 1. deild kvenna í kvöld en leikurinn hefst kl. 19.30 í Dalhúsum í Grafarvogi. Með sigri í kvöld geta okkar...
Stjarnan-Njarðvík í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld
Í kvöld hefst nítjánda umferðin í Domino´s-deild karla þar sem okkar menn í Njarðvík heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Leikurinn hefst kl. 19.15 og verður í...
Ármenningar í heimsókn í kvöld
Njarðvík tekur á móti Ármanni í 1. deild kvenna kl. 19:15 í Njarðtaks-gryfjunni í kvöld. Baráttan um toppsætið heldur áfram, okkar konur með 22 stig...

