Körfubolti
Tvö þungavigtarstig á ferðinni í kvöld
Tvö gríðarlega mikilvæg stig eru á ferðinni í kvöld þegar Höttur heimsækir okkur í Njarðtaks-gryfjuna í lokaleik 18. umferðar Domino´s-deildar karla. Leikurinn hefst kl. 19.15....
16 liða úrslit yngri flokka hefjast um helgina
Um helgina hefjast 16 liða úrslit 9.flokks og eldri. Á sunnudaginn leikur 9.flokkur drengja gegn Haukum á Ásvöllum kl 12:30. Á þriðjudaginn mætir svo 10.flokkur...
Baráttan heldur áfram: Okkar menn mæta Grindavík
Keppni í Domino´s-deild karla hófst á nýjan leik í gærkvöldi eftir sóttvarnarstöðvun á deildarkeppninni. Í kvöld er komið að okkar mönnum í Njarðvík þegar Ljónin...
Aðalfundur kkd. UMFN 2019
Aðalfundur kkd. UMFN 11. Mars 2019 Fundarstjóri: Jón Björn Ólafsson Fundarritari: Skúli B. Sigurðsson 1. Fundarsetning. Formaður deildarinnar, Friðrik Pétur Ragnarsson setur fundinn rétt rúmlega...
Njarðvíkurliðin mæta Val og Grindavík í 16-liða úrslitum
Í dag var dregið í Vís-bikarnum í körfubolta þar sem Njarðvíkurliðin tvö voru í pottinum. Fyrst var dregið í karlaflokki þar sem Njarðvík mætir Val...
Nóg af æfingum í páskafríinu
Það verður ekki slegið slöku við um páskana hjá yngri flokkum félagsins. Æft verður samkvæmt æfingatöflu alveg til skírdags. Einnig verður boðið uppá auka tækniæfingar...
Grannaglíma í Keflavík í kvöld!
Skjálftavaktin heldur áfram en núna á parketinu því í kvöld örkum við Njarðvíkingar yfir línuna og mætum Keflavík í Blue-höllinni. Leikur kvöldsins er síðasti leikurinn...
Haukar-Njarðvík í Ólafssal kl. 18.15 í kvöld
Njarðvík mætir Haukum í Ólafssal í kvöld kl. 18.15 í Domino´s-deild karla. Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport. Um þessar mundir eru...
Fjaraði undan í síðari hálfleik
Eftir öfluga byrjun fjaraði undan leik okkar manna í síðari hálfleik í gærkvöldi og KR hélt því á brott með stigin úr Njarðtaksgryfjunni. Lokatölur voru...
Njarðvík-KR: Miðasala í gegnum Stubbur app
Í kvöld er hörku slagur þegar KR mætir í Njarðtaksgryfjuna en leikurinn hefst kl. 20.15. Stjórn KKD UMFN vill ítreka af þessu tilefni að vegna...

