Körfubolti
Aðalfundur KKD UMFN í kvöld
Í kvöld fer fram aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Fundurinn hefst kl. 20.00 á í fundarsal á 2. hæð í Njarðtaksgryfjunni. Að þessu sinni með leyfi aðalstjórnar...
Toppsætið að veði í Njarðtaksgryfjunni!
Í kvöld fer fram toppslagur Njarðvíkur og ÍR í 1. deild kvenna. ÍR eru ósigraðar á toppi deildarinnar með 16 stig en Njarðvík fylgir fast...
Mislagðar hendur í lokin og tap staðreynd
Súrt var það í Þorlákshöfn í gær. Okkar menn í grænu áttu kost á því að stela leiknum eftir að hafa verið að elta allan...
Maciej mættur aftur í slaginn!
Maciej Baginski verður með í kvöld þegar Njarðvík mætir Þór Þorlákshöfn í elleftu umferð Domino´s-deildar karla. Maciej hefur verið frá í talsverðan tíma sökum beinmars...
Ljónin af stað í kvöld!
Keppni í Domino´s-deild karla hófst á nýjan leik í gærkvöldi þar sem KR lagði ÍR og í kvöld er komið að ljónunum okkar í Njarðvík...
Njarðvík stakk af í síðari hálfleik
Njarðvík tók á móti Hamar/Þór í 1. deild kvenna í Njarðtaksgryfjunni í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik stungu Njarðvíkingar af í þeim síðari og unnu...
Njarðvík-Hamar/Þór í Njarðtaksgryfjunni
Njarðvík tekur á móti Hamar/Þór í 1. deild kvenna í dag í Njarðtaksgryfjunni. Leikurinn hefst kl. 16.00 og er það mikið fagnaðarefni að áhorfendum er...
Aðalfundur KKD UMFN 3. mars
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur verður miðvikudaginn 3. mars næstkomandi. Fundurinn fer fram á 2. hæð í Njarðtaksgryfjunni kl. 20.00. Allir skuldlausir félagsmenn deildarinnar 16 ára og...
Veigar Páll leikur með Hrunamönnum á venslasamning
Veigar Páll Alexandersson mun leika með Hrunamönnum í 1.deildinni á venslasamning í vetur. Venslasamningar virka þannig að leikmaður tapar engum réttindum með sínu heimafélagi en...
Minning: Lára Ingimundardóttir
Í dag fylgjum við síðasta spölinn henni Láru okkar Ingimundardóttir. Stórt er það skarðið sem skilið er eftir. Þó ekki sé hallað á aðra annars...

