Körfubolti
Jón og Kamilla semja til næstu tveggja ára
Bakverðirnir Jón Arnór Sverrisson og Kamilla Sól Viktorsdóttir hafa bæði undirritað nýja tveggja ára samninga við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Kamilla Sól kom nýverið í grænt frá...
Andlát – Lára María Ingimundardóttir
Elskuleg Lára lést langt um aldur fram síðastliðinn sunnudag eftir baráttu við krabbamein. Lára starfaði við Njarðvíkurskóla og var einstaklega virkur og öflugur félagsmaður hjá...
Á toppnum! Öruggt gegn Ármanni í Kennó
Njarðvík vann öruggan sigur á Ármanni í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Lokatölur leiksins voru 60-89 þar sem Chelsea Jennings var með 17 stig, 5...
Jafnar Njarðvík ÍR á toppi deildarinnar?
Njarðvík mætir Ármanni í 1. deild kvenna í kvöld en leikurinn fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst kl. 20.00. Góður gangur hefur verið hjá...
Stjarnan tók stigin í Njarðtaksgryfjunni: Akureyri um helgina
Stjörnumenn úr Garðabæ hrifsuðu stigin úr Njarðtaksgryfjunni í gærkvöldi með 88-96 sigri gegn Njarðvík. Garðbæingar voru við stýrið allan leikinn en nokkrum sinnum gerðu okkar...
Kyle Johnson til liðs við UMFN
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Kyle Johnson um að leika með félaginu. Hann er 195 cm og leikur í minni framherja stöðunni. Kyle lék með...
Tvö mikilvæg stig í sarpinn gegn Grindavík
„Hneit þar“ mælti Vésteinn þegar óþekktur árásarmaður vó hann í rekkju og slíkt hið sama var gert við heimavallardrauginn í Njarðvík í gærkvöldi þegar okkar...
Maciej frá næstu 12 vikur
Maciej Baginski verður frá næstu vikur en hann sneri sig á ökkla milli hátíða og eftir myndatöku í gær kom í ljós að hann er...
Öflugur sigur í Origo-höllinni
Tvö góð stig lentu í húsi í gær þegar Njarðvík lagði Val í Domino´s-deild karla. Flottur sunnudagur að baki þar sem kvennaliðið var með stórsigur...
Stórsigur í Síkinu
Njarðvík var rétt í þessu að vinna stóran og öruggan sigur á Tindastól í 1. deild kvenna. Lokatölur voru 39-77 Njarðvík í vil þar sem...

