UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Þorramatur Njarðvíkur

jonkarfa
Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Njarðvíkur munu í samstarfi við Réttinn bjóða upp á glæsilega þorrabakka næstu tvær vikur. Hægt verður að leggja inn pantanir á Facebook-síðum...

Logi leikmaður umferðarinnar

jonkarfa
Annarri umferð í Domino´s-deild karla er lokið. Fyrirliðinn okkar Logi Gunnarsson var valinn leikmaður umferðarinnar í gærkvöldi þegar Kjartan Atli Kjartansson og félagar gerðu upp...