Körfubolti
Tveir hörku leikir hjá grænum í dag
Kvennalið Njarðvíkur mætir Tindastól í 1. deild kvenna í dag og karlaliðið mætir Val í Domino´s-deildinni. Það verður því í nægu að snúast hjá okkar...
Njarðvík-Keflavík í Njarðtaksgryfjunni í kvöld
Í kvöld lýkur fjórðu umferð Domino´s-deildar karla með tveimur leikjum. Fyrri leikur kvöldsins er Stjarnan-Þór Þorlákshöfn og kl. 20:15 verður bomba í Njarðtaksgryfjunni þegar Ljónin...
Öruggur sigur gegn Stjörnunni í fyrsta leik
Ljónynjurnar í Njarðvík eru komnar af stað í 1. deild kvenna og höfðu öruggan 69-50 sigur á Stjörnunni í Njarðtaksgryfjunni í gærkvöldi. Eitthvað fór þetta...
Njarðvík-Stjarnan í beinni á Youtube í kvöld
Ljónynjurnar í Njarðvík taka á móti Stjörnunni kl. 19.15 í 1. deild kvenna í kvöld. Leikurinn fer fram í Njarðtaksgryfjunni og verður í beinni útsendingu...
Þorramatur Njarðvíkur
Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Njarðvíkur munu í samstarfi við Réttinn bjóða upp á glæsilega þorrabakka næstu tvær vikur. Hægt verður að leggja inn pantanir á Facebook-síðum...
Logi tryggði tvö rándýr stig í Síkinu
Fyrirliðinn okkar Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur á Tindastól í gærkvöldi með mögnuðum flautuþrist. Lokatölur 107-108. Mario Matasovic og Jón Arnór Sverrisson voru báðir með...
Cintamani klæðir Hester í kuldanum
Þegar menn gera leikmannasamninga norður í höfum þá vill það gleymast að taka veðrið með í reikninginn. Nýjasta ljónið í hjörðinni, Antonio Hester, kom til...
Tindastóll-Njarðvík kl. 20.15 í kvöld!
Okkar menn eru lagðir af stað norður í Skagafjörð þar sem Ljónin mæta Tindastól kl. 20.15 í Síkinu á Sauðárkróki. Leikurinn verður í beinni útsendingu...
Logi leikmaður umferðarinnar
Annarri umferð í Domino´s-deild karla er lokið. Fyrirliðinn okkar Logi Gunnarsson var valinn leikmaður umferðarinnar í gærkvöldi þegar Kjartan Atli Kjartansson og félagar gerðu upp...
Fyrirliðinn með stórleik gegn Haukum
Súrt var það tapið gegn Haukum í Njarðtaksgryfjunni í kvöld. Aðeins tvö stig skyldu liðin að 85-87. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var besti maður vallarins og...

