UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Nettómótið 2021 fellur niður

karfa1
Stjórnir unglingaráða körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Nettómótinu 2021 sem halda átti í Reykjanesbæ 6. og 7. mars næstkomandi. Á...

Hester og Jennings í Njarðvík

jonkarfa
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur mun tefla fram tveimur nýjum liðsmönnum þegar leiktímabilið fer aftur í gang í Domino´s-deild karla og 1. deild kvenna en nýverið var gengið...