Körfubolti
Njarðvík spáð 7. sæti í Domino´s-deild karla
Í dag fór fram árlegur blaðamannafundur Körfuknattleikssambands Íslands fyrir átökin sem hefjast í Domino´s-deild karla þann 1. október næstkomandi. Venju samkvæmt eru það formenn, þjálfarar...
Skellur í Höfninni: Dominos-deildin framundan
Undirbúningstímabili meistaraflokks karla lauk í gær. Eflaust hefði verið meira hressandi að ljúka því með öðru en skell í Þorlákshöfn en lokatölur gegn Þór í...
Lokadagur Icelandic Glacial mótsins
Icelandic Glacial mótinu í Þorlákshöfn lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Fyrri viðureign dagsins er leikur Grindavíkur og Keflavíkur sem hefst kl. 18.00 en kl....
Liðskynning: Meistaraflokkur kvenna 2020-2021
Leikmenn og þjálfarar meistaraflokks kvenna 2020-2021 Þá er leiktíðin hafin í 1. deild kvenna og Njarðvíkurkonum hefur verið spáð góðu gengi í deildinni. Það er...
Buljan semur við Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Zvonko Buljan frá Króatíu um að leika með karlaliði félagsins í vetur. Buljan er 33 ára og 206 sm miðherji...
Meistaraflokkur kvenna 2020-2021
Árangur: 1. sæti í 1. deild. 15 sigrar og 1 tap leikur Tapaði í oddaleik um sæti í úrvalsdeild gegn Grindavík. Var hinsvegar boðið laust...
Dolven á förum frá Njarðvík
Johannes Dolven miðherjinn frá Noregi sem hefur verið á mála hjá félaginu mun ekki leika með Njarðvík í vetur. Johannes hefur verið með liðinu í...
Öruggur sigur gegn Stjörnunni í síðasta æfingaleik fyrir mót
Njarðvík hafði í kvöld öruggan 79-46 sigur gegn Stjörnunni í síðasta æfingaleik Njarðvíkur fyrir komandi átök í 1. deild kvenna. Garðbæingar bitu vel frá sér...
Gluggavinir og Njarðvík reiðubúin í komandi leiktíð
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Gluggavinir hafa framlengt samstarfs- og styrktarsamningi sínum til næstu tveggja ára. Njarðvík og Gluggavinir hafa starfað náið saman síðustu ár og óhætt...
Sigur í fyrsta leik á Icelandic Glacial mótinu
Njarðvík hafði nauman 89-84 sigur á Grindavík í Icelandic Glacial mótinu í Þorlákshöfn í gær. Ryan Montgomery var stigahæstur okkar manna með 22 stig en...

