Körfubolti
Haukar of stór biti í kvöld
Njarðvík tók á móti Haukum í æfingaleik liðanna í Njarðtaksgryfjunni í kvöld. Hafnfirðingar voru við stýrið allan tímann og uppskáru öruggan sigur 54-75. Haukar mættu...
Fín ferð í Stykkishólm: Stefnan sett á A-riðil!
8. flokkur kvenna fór fína ferð í Stykkishólm síðustu helgi. Stelpurnar kepptu 4 leiki. Móthererjar þessa helgina voru Grindavik, Breiðablik, Keflavik B og Snæfell. Stelpurnar...
Njarðvík-Haukar æfingaleikur 18.50 í kvöld
Kvennalið Njarðvíkur tekur á móti Haukum kl. 18.50 í Njarðtaksgryfjunni í æfingaleik í kvöld. Haukar eins og kunnugt er leika í Domino´s-deild kvenna en Njarðvík...
Njarðvík og Rafholt klár í stuðið
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Rafholt hafa framlengt styrktar- og samstarfssamingi sínum fyrir tímabilið 2020-2021. Rafholt hefur um árabil verið ötull samstarfsaðili deildarinnar. Það voru Kristín Örlygsdóttir...
Sigur gegn Hetti í Njarðtaksgryfjunni
Njarðvík lagði Hött 77-65 í æfingaleik í kvöld í Njarðtaksgryfjunni. Hattarmenn mættu ákveðnari til leiks á meðan Njarðvíkingar tóku sér drykklanga stund í að finna...
Minning – Ævar Örn Jónsson
Í dag er borinn til grafar Ævar Örn Jónsson einn af ástsælustu sonum Ungmennafélags Njarðvíkur langt fyrir aldur fram. Ævar hóf að æfa körfubolta, fótbolta...
Njarðvík-Höttur í kvöld: Þónokkrir æfingaleikir í deiglunni
Njarðvík mætti Fjölni í Dalhúsum í vikunni í æfingaleik í kvennaflokki og varð að fella sig við ósigur í leiknum 68-49. Fjölnir vann sér inn...
Icemar og Njarðvík framlengja farsælu samstarfi
Icemar, einn af dyggustu samstarfs- og styrktaraðilum Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, hefur framlengt samningi sínum við deildina. Hjá Icemar koma Njarðvíkingar ekki að tómum kofanum með þá...
Æfingatafla uppfærð ( 21.08.20)
Æfingataflan hefur aðeins verið uppfærð, það voru nokkrir helgartímar sem voru ekki rétt settir inn. Nú hefur það verið lagað. Skráning er í fullu gangi...
Æfingatafla fyrir veturinn 2020-2021 og þjálfarar yngri flokk
Nýja æfingataflan er nú komin á heimasíðuna. Æfingar hefjast mánudaginn 24. ágúst. Taflan er kynnt með fyrirvara um breytingar fram til 10. september. Skráning fer...

