Körfubolti
Friðrik og Sverrir taka til starfa í Njarðtaksgryfjunni
Elstu yngri flokkar Njarðvíkur hafa fengið öfluga þjálfara fyrir átökin í vetur en þeir Friðrik Pétur Ragnarsson og Sverrir Þór Sverrisson munu stýra elstu yngri...
Baskonia næsti áfangastaður hjá Róberti Sean
Ungmenni í Njarðvík með öflugan grunn Róbert Sean Birmingham hefur samið við Baskonia á Spáni en hann gerði nýverið langan samning við þetta ört vaxandi...
Dolven og Montgomery semja við Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gengið frá samningum við tvo nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Johannes Dolven er 24 ára norskur landsliðsmaður. Johannes er 206 cm miðherji...
Breyttar aðstæður og nýjar sóttvarnarreglur ÍSÍ vegna æfinga
Vegna breyttra aðstæðna og nýrra sóttvarnarregla hefur ÍSÍ gefið út þessar leiðbeiningar sem snúa að æfingum. Tekið af heimasíðu KKÍ: “Að gert verði hlé á...
Fyrsta námskeiðinu lokið og frábær mæting
Vel var mætt hjá öllum hópunum á fyrsta sumarnámskeið UMFN sem stóð yfir í þrjár vikur. Nú verður tekið frí í eina viku og annað...
Mögnuð þátttaka í þjóðhátíðarfjöri
Dagana 16. og 17. júní var mikið um dýrðir í Njarðtaksgryfjunni og í Njarðvíkurskóla. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hélt þá tvö risabingó og þjóðhátíðarkaffi. Mætingin var mögnuð...
Glæsileg þjóðhátíðardagskrá Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur
Líf og fjör verður á dagskránni hjá Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur þriðjudaginn 16. júní og á miðvikudaginn 17. júní, sjálfan þjóðhátíðardaginn. Leikar hefjast á þriðjudagskvöld með bráðmyndarlegu...
Strákarnir hefja leik í vesturbænum!
KKÍ hefur gefið út leikja niðurröðun fyrir komandi tímabil í Dominosdeild karla og fyrsta verkefni okkar manna á komandi tímabili er risavaxið, KR í DHL-höllinni. ...
Skráningar í fullum gangi á sumarnámskeiðin í Ljónagryfjunni
Æfingar í sumarnámskeiðum UMFN hefjast á mánudaginn 8.júní. Æft verður mikið í sumar og verður í fyrsta skipti æft alla sumarmánuðina. Skipt verður æfingunum uppí þrjú...
Rodney Glasgow til liðs við UMFN
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur samið við Rodney Glasgow þess efnis að hann leiki með meistaraflokki karla á komandi keppnistímabili. Rodney er 180 cm bakvörður, fæddur 1992. ...

