Körfubolti
Körfuboltaskóli og æfingar í allt sumar
Það verður nóg af körfubolta í sumar hjá UMFN. Skráning er hafin í hin árlega körfuboltaskóla en tvö námskeið verða í sumar fyrir börn fædd...
Maciej Baginski framlengir í Njarðtaksgryfjunni
Maciej Baginski framlengdi í dag samningi sínum við karlalið Njarðvíkur og því er hópurinn fyrir næstu leiktíð óðar að taka á sig meiri mynd. Maciej...
Öflugur hópur framlengir í Njarðvík
Fjöldi ungra og efnilegra leikmanna samdi við karla- og kvennalið Njarðvíkur á dögunum. Óhætt er að segja að Njarðvík sé duglegt við að fjárfesta í...
Gómsæt bleikja á fáránlegu verði
Stuðningsmönnum kkd. UMFN og öðrum gefst nú kostur á að versla sér lausfrysta bleikju á ótrúlega góðu verði fyrir komandi tíma og/eða veislur. Um er...
Gamli skólinn: Bestu stuðningsmenn síðan 1975 – Hilmar í bann!
Það verður ekki tekið af okkar stuðningsmönnum að þétt er staðið á bakvið klúbbinn og finnum við það ár eftir ár. Heimasíðan fór á stúfana...
Æfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí
Þar sem heilbrigðisráðherra hefur aflétt takmörkun á æfingar yngri iðkenda þá hefjast æfingar yngri flokka körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur aftur á mánudaginn 4.maí samkvæmt æfingatöflu. Aðeins iðkendur á...
Yngri flokkar Njarðvíkur æfa með Jóni Axel þegar hann undirbýr sig fyrir NBA nýliðavalið
Yngri flokkar Njarðvíkur æfa heimaæfingar sínar í gegnum XPS sideline forritið þessa dagana. Á morgun æfir Jón Axel í annað sinn í vikunni frá Charlotte...
Fyrirliðarnir framlengja í Njarðtaksgryfjunni
Fyrirliðarnir Logi Gunnarsson og Ólafur Helgi Jónsson hafa framlengt samningum sínum við karlalið Njarðvíkur. Kallarnir í brúnni kvittuðu undir nýja samninga með Kristínu Örlygsdóttur formanni...
Gamli skólinn: Hreiðar og Valli sáu um KR
Hlöðum í eina gamla frétt og hún er síðan 1985, nánar tiltekið 11. mars það árið. Deginum áður höfðu okkar menn sigrað KR í fyrsta...
Þrautakeppnir KKÍ 2020 – Heimakeppnir í körfubolta
KKÍ mun á næstunni standa fyrir þrautakeppnum sem öllum landsmönnum gefst kostur á að keppa í með því að pósta á samfélagsmiðla. Fyrsta keppnin hófst...

