Körfubolti
Mario með Njarðvík næstu tvö tímabil
Framherjinn Mario Matasovic hefur gert nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu til loka leiktíðar 2021-2022. Mario sem þegar hefur...
Tilkynning frá FIBA: Engin sumarmót yngri landsliða 2020
Stjórn FIBA Europe hélt stjórnarfund í gær og tók fyrir málefni er varða stöðuna í heiminum í dag og með framhaldið í sumar í mótahaldi...
Gamlir leikir
Bikarleikur 1988 Keflavík – Njarðvík #1 1999...
Nóg af heimaæfingum fyrir iðkendur
Nú eru allir heima að æfa sig og er UMFN að notast við XPS network appið til að skrá heimaæfingar og gengur vel. Þar skrá...
KKÍ: Dómaranámskeið 2 á netinu er hafið!
Áhugasamir um dómgæslu athugið: Námskeið 2 – Framhaldsnámskeið er fyrir 16 ára eða eldri. Námskeiðið fer fram á netinu. Námskeið 2 veitir þátttakanda réttindi til þess...
Mario: Líður eins og heima hjá mér að mörgu leyti
Flestir ef ekki allir leikmenn upplifðu umtalsverð vonbrigði þegar körfuboltavertíðin var flautuð af. Okkar maður Mario Matasovic sem hefur nú klárað tvö tímabil í grænu...
Yfirlýsing ÍSÍ um að allt íþróttastarf falli niður
Eins og komið hefur fram var allt íþóttastarf í biðstöðu til 23.mars en nú hefur verið tekin sú ákvörðun að leggja allt starf niður tímabundið....
Æfingum yngri flokka frestað til 23. mars nk.
Í framhaldi af tilkynningu okkar í gær um frestun á æfingum fyrir grunn- og leikskólabörn hjá knattspyrnu og körfuknattleiksdeildum UMFN, þá höfum við ákveðið að...
Æfingar falla niður mánudag og þriðjudag
Í ljósi þessara óvenjulegu aðstæðna sem við stöndum frammi fyrir þarf að endurskoða starfsemi næstu vikna hjá yngri flokkum knattspyrnu og körfuknattleiksdeildar Ungmennafélags Njarðvíkur eins...
Skilaboð til foreldra og forráðamanna
Kæru foreldrar/forráðamenn. Í ljósi blaðamannafundar sem er haldin var í dag að þá er í skoðun hvernig Unglingaráð Njarðvíkur mun útfæra það sem kom...

