Körfubolti
Dósasöfnun KKD UMFN 28. janúar
Kæru Njarðvíkingar. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verður í dósasöfnun þriðjudaginn 28. janúar frá kl. 17.30-21.00 í Njarðvíkurhverfi. Gengið verður í hús en við bjóðum fólki einnig upp...
Fjölniskonur sterkari í Njarðtaksgryfjunni
Njarðvíkurkonur náðu ekki að tefla fram fullskipuðu liði í dag þegar Fjölnir kom í heimsókn í 1. deild kvenna þar sem þær Erna Freydís Traustadóttir,...
Njarðvík-Grindavík í kvöld kl. 19:15
Í kvöld tökum við á móti Grindavík í 15. umferð Domino´s-deildar karla. Leikurinn hefst kl. 19.15 í Njarðtaksgryfjunni og von á enn einum ekta Suðurnesjaslag....
Anton Freyr hlaut aðalvinninginn í jólahappdrætti KKD UMFN
Það var Anton Freyr Guðlaugsson sem vann aðalvinninginn í jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Anton fékk vinninginn afhentan á dögunum en það var iPhone 11 sími. Anton...
Kvennalið Njarðvíkur á leið í Skagafjörð
Njarðvíkurkonur mæta Tindastól í 1. deild kvenna í dag kl. 16.00. Um hörku slag er að ræða þar sem bæði lið hafa 16 stig í...
1,5 milljón safnaðist í Minningarsjóð Ölla
Í kvöld söfnuðust 1,5 milljón króna í Minningarsjóð Ölla út frá viðureign Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s-deild karla. Í dag þann 16. janúar voru 20...
300 leikir hjá Loga Gunnarssyni
Fyrir viðureign Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´-deild karla afhendi stjórn KKD UMFN fyrirliðanum Loga Gunnarssyni viðurkenningu fyrir að hafa leikið 300 leiki fyrir Njarðvík á...
Í minningu Ölla: Njarðvík-Keflavík
Allur aðgangseyrir fer óskiptur í Minningarsjóðinn! Fimmtudaginn 16. janúar næstkomandi er komið að rjómanum í íslenskum körfuknattleik þegar grannaglíma Njarðvíkur og Keflavíkur fer fram í...
ÍR slapp með tvö stig úr Gryfjunni
ÍR gerði góða ferð í Njarðtaksgryfjuna í dag og slapp heim í Breiðholtið með tvö stig í farteskinu eftir spennandi slag. Fólk mun vísast ekki...
Njarðvík-ÍR í Njarðtaksgryfjunni á sunnudag
Njarðvík tekur á móti ÍR í 1. deild kvenna sunnudaginn 12. janúar kl. 16.00. Aðeins tvö stig skilja liðin að í einni mest spennandi deildarkeppni...

