Körfubolti
Dregið í jólahappdræddi KKD UMFN
Búið er að draga í hinu árlega jólahappdrætti körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Dregið var á skrifstofu Sýslumanns í Reykjanesbæ í dag. Að þessu sinni kom fyrsti vinningur...
Njarðvíkurliðin opna nýjan áratug með fjórum stigum!
Körfuboltinn er farinn að skoppa á nýjan leik eftir jólafrí og Njarðvíkurliðin opna þennan nýja áratug með sigrum. Kvennaliðið með góðri ferð og tveimur stigum...
Fjörið að hefjast: Konurnar byrja úti en karlarnir í Njarðtaksgryfjunni
Keppnin er að hefjast á nýjan leik í Domino´s-deild karla og 1. deild kvenna þar sem Njarðvíkurliðin eru í eldlínunni. Kvennaliðið byrjar úti gegn Hamri...
Njarðvík semur við Tevin Falzon
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Tevin Falzon um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil. Það eru því Majauskas og Falzon sem fylla skörð Kyle...
Skotbúðir Brynjars og Njarðvíkur vel sóttar
Unglingaráð Njarðvíkur fékk Brynjar Þór Björnsson í heimsókn til að halda skotbúðir í jólafríínu en Brynjar hefur haldið námskeið af þessu tagi síðustu ár við...
Njarðvík semur við Aurimas Majauskas
Njarðvík hefur samið við Aurimas Majauskas frá Litháen en hann mun fylla stöðu miðherja. Majauskas er 202 cm hár og lék tímabilið 2018-2019 í NKL...
Wayne Martin kveður – gengur til liðs við Jamtland í Svíþjóð
Körfuknattleiksdeild UMFN og Wayne Martin hafa lokið samstarfi og gengur Wayne til liðs við Jamtland í Svíþjóð. Wayne kom til liðsins í haust og var...
Jólakveðja Körfuknattleiksdeildar UMFN
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samfylgdina í gegnum árin og stuðninginn á árinu 2019. Bíðum spennt eftir...
Elvar og Vilborg körfuknattleiksfólk Njarðvíkur 2019
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur útnefnt Vilborgu Jónsdóttur og Elvar Má Friðriksson körfknattleiksfólk Njarðvíkur árið 2019. Þetta er annað árið í röð sem Vilborg hlýtur þessa...
Kyle Williams á förum frá Njarðvík
Bakvörðurinn Kyle Williams og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hafa lokið samstarfi sínu þetta tímabilið. Kyle mun kveðja félagið á næstu dögum og halda til síns heima. Kyle...

