Körfubolti
Njarðvík-Þór Þorlákshöfn: Lokaleikurinn fyrir jólafrí
Þá er komið að lokaleik karlaliðsins á árinu 2019 en þá fáum við Þór Þorlákshöfn í heimsókn í Njarðtaksgryfjuna kl. 20.15 í kvöld. Það dugir...
Jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur
Sala er hafin á jólahappdrættismiðum Körfuknattleiksdeildar UMFN. Áhugasamir geta t.d. tryggt sér miða á viðureign Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í Njarðtaksgryfjunni fimmtudaginn 19. desember....
Síðasti leikur kvennaliðsins þetta árið í Grindavík á þriðjudag
Njarðvíkurkonur mæta Grindavík b þriðjudaginn 17. desember næstkomandi en það verður lokaleikur okkar kvenna fyrir áramót í 1. deildinni. Þarna eru á ferðinni tvö mikilvæg...
Fjölnir-Njarðvík í Dalhúsum í kvöld!
Njarðvík mætir nýliðum Fjölnis í tíundu umferð Domino´s-deildar karla í kvöld kl. 19.15 en leikurinn fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi. Eftir súrt tap í...
Njarðvíkurliðin úr leik í bikarnum
Bikartvíhöfðinn í Njarðtaksgryfjunni fór ekki eins og heimamenn vildu því bæði karla- og kvennalið félagsins eru úr leik. Karlalið Njarðvíkur mátti fella sig við nauman...
Njarðvíkurkonur úr leik í bikarnum
Margar góðar rispur sáust hjá Njarðvíkurkonum í dag þegar liðið varð engu að síður að fella sig við ósigur gegn Keflavík í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins....
Risavaxinn bikartvíhöfði í Njarðtaksgryfjunni á sunnudag
Sunnudagurinn 8. desember næstkomandi verður risavaxinn bikardagur í Reykjanesbæ þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í karla- og kvennaflokki í 16-liða úrslitum Geysisbikarskeppninnar. Rjóminn í...
Körfuboltanámskeið UMFN á Ásbrú gekk vel
4.vikna körfuboltanámskskeiði UMFN lauk nú fyrir stuttu á Ásbrú. Námskeiðið er leið í því að kynna starf körfuknattleiksdeildar UMFN og var þetta í annað skipti...
Góður lokasprettur dugði ekki til
Njarðvík mátti sætta sig við grátlegt tap gegn Keflavík b í 1. deild kvenna í kvöld. Lokatölur 63-64 í leik þar sem allt leit út...
13 leikmenn úr Njarðvík valdir í landsliðshópa yngri landsliða
Landsliðsþjálfarar yngri liða KKÍ fyrir sumarið 2020 hafa nú valið sína fyrstu æfingahópa fyrir jólaæfingarnar í ár sem fram fara milli jóla og nýárs. Um...

