Körfubolti
Körfuboltanámskeið UMFN farið af stað á Ásbrú
UMFN heldur nú körfuboltanámskeið í íþróttasal við Háaleitisskóla í 4 vikur fyrir krakka aldrinum 6-9 ára. Krakkarnir hafa verið mjög dugleg fyrstu dagana en Wayne...
Valur á útivelli og Grindavík b heima næstu daga
Njarðvíkurliðin verða á ferðinni á morgun og sunnudag en karlaliðið leikur þá í sjöttu umferð Domino´s-deildar karla er liðið mætir Val að Hlíðarenda föstudaginn 7....
Chaz Williams nýr liðsmaður í Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Chaz Calvaron Williams. Chaz bætist við sem annar Bandaríkjamaður í Njarðtaks-gryfjunni en hann er leikstjórnandi. Chaz er staðháttum kunnur...
Heimaleikir í 16 liða úrslitum
Verður tvöföld grannaglíma í Geysisbikarnum? Dregið var í 16-liða úrslit í dag þar sem Njarðvík mætir Keflavík eða Þór Akureyri b í 16-liða úrslitum karla....
Njarðvík í 16-liða úrslit Geysisbikarsins
Njarðvík tryggð sér í gærkvöldi farseðilinn inn í 16-liða úrslit í Geysisbikarkeppni karla eftir 68-81 sigur á Hetti á Egilsstöðum. Kyle Williams var stigahæstur með...
Leiðin liggur að Lagarfljóti í dag
Karlalið Njarðvíkur er á leið sinni austur að Lagarfljóti þar sem liðið mætir Hetti í 32 liða úrslitum Geysisbikarkeppninnar í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 19:15...
Jón Arnór í 100 leiki
Viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino´s-deild karla var að hefjast. Fyrir leik hlaut Jón Arnór Sverrisson viðurkenningu en nýverið lék hann sinn eitthundraðasta leik fyrir...
Áríðandi tilkynning vegna viðureignar Njarðvíkur og Stjörnunnar
Viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino´s-deild karla mun fara fram í kvöld á tilsettum tíma kl. 20.15! Fyrr í dag þurfti lögreglan á Suðurnesjum þarf...
Körfuboltanámskeið í Háaleitisskóla
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur stendur að körfuboltanámskeiði í íþróttasal Háaleitisskóla fyrir krakka í 1.-4. bekk dagana 4.-27. nóvember næstkomandi. Æfingar verða á mánudögum og miðvikudögum frá...
Kyle Williams nýr leikmaður í Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Kyle Steven Williams. Kyle er 193 cm hár leikmaður sem getur skilað nokkrum stöðum á leikvellinum. Kyle er kominn til...

