Körfubolti
Nýr samstarfssamningur hjá Njarðvík og Íslandsbanka
Íslandsbanki og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hafa framlengt samstarfi sínu út tímabilið 2021-2022 en Íslandsbanki og Njarðvík hafa starfað mikið og vel saman síðastliðin ár. Kristín Örlygsdóttir...
Ljónin komin í nýja búninga
Nú styttist með hverjum deginum í leiktíðina 2019-2020 og Ljónahjörðin er í óðaönn við að undirbúa þátttöku sína í Íslandsmótunum. Kvennalið Njarðvíkur er á leið...
Morgunæfingar
Morgunæfingar hefjast 3. október. Æfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 7:00-7:50 fyrir 7. flokk og eldri. Á æfingunum verður og eins áður lögð...
Viðtalstímar þjálfara
Viðtalstími þjálfara er á miðvikudögum í hverri viku. Foreldrar/forráðamenn er bent á að hafa samband á þessum dögum í gegnum forritið Sportabler, í síma eða...
Æfingagjöld Körfuknattleiksdeildar
Æfingargjöld fyrir tímabilið 2023-2024 eru óbreytt frá síðasta keppnistímabili. Leikskólahópur: 38.000 kr 6-7 ára: 62.000 kr 8-9 ára: 72.000 kr 10-11 ára: 79.500 kr 7.-8.flokkur:...
Þjálfarar yngriflokka
Yfirþjálfari yngri flokka: Logi Gunnarsson – logigunnarsson@gmail.com (Uppfært 25.8.2023) Stúlkur 10. – 12. fl. kvenna Kristjana Eir JónsdóttirBruno Richotti kristjanaeirj@gmail.comrichottibruno@gmail.com 8. og 9. fl kvenna...
Icelandic Glacial mótið hefst í kvöld
Njarðvík – Grindavík kl. 20:00 Í kvöld hefst Icelandic Glacial mótið en allir leikir mótsins fara fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Þátttökulið mótsins eru heimamenn...
Ljónin í góðu yfirlæti að Flúðum
Meistaraflokkur karla hélt í æfingaferð að Flúðum í Hrunamannahreppi um helgina. Hópurinn taldi 14 leikmenn, 3 þjálfara og Rabba nuddara og var hópurinn kominn á...
Elvar Már: Aðstæður flottar hjá Boras
Elvar Már Friðriksson leikur í sænsku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð en hann hefur síðustu daga óðar verið að koma sér fyrir ytra. Elvar segir menninguna...
Æfingaleikur gegn Val á miðvikudag
Njarðvík og Valur mætast í æfingaleik í Njarðtaks-gryfjunni miðvikudagskvöldið 4. september. Leikurinn hefst kl. 19:15. Þetta er fyrsti æfingaleikur karlaliðs Njarðvíkur en fyrir liggur að...

