Körfubolti
Evaldas Zabas semur við Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Evaldas Zabas um að ganga til liðs við félagið fyrir komandi keppnistímabil í Domino´s-deild karla. Evaldas er fæddur árið 1988...
Tímabilið hefst á útileik gegn ÍR
Leikjaniðurröðun fyrir Domino´s-deild karla tímabilið 2019-2020 er komin á netið hjá KKÍ og okkar menn í Njarðvík hefja leik á útivelli gegn ÍR þann 3....
Þjóðhátíðarkaffi KKD UMFN mánudaginn 17. júní
Venju samkvæmt verður Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur með veglegt þjóðhátíðarkaffi á 17. júní á sal Grunnskóla Njarðvíkur. Bráðmyndarlegt veisluborð hlaðið kræsingum sem eru myndarlega hanteraðar í höndum...
Körfuboltaskóli og sumaræfingar UMFN byrja í næstu viku
Boðið verður uppá nóg af æfingum í sumar fyrir krakkana okkar. Sumarið byrjar fyrir yngstu iðkendurna okkar á Körfuboltaskóla UMFN 11.-14.júní fyrir krakka fædda 2008-2012...
Martin í Ljónagryfjuna
UMFN hefur samið við Wayne Martin um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s-deild karla. Martin er 26 ára gamall, 201 cm og...
Jóhanna Lilja og Veigar Páll hlutu Áslaugar og Elfarsbikar UMFN
Lokahóf yngri flokka UMFN fór fram í dag og voru veittar viðurkenningar fyrir veturinn. Yngstu iðkendur félagsins fengu verðlaunaskjöl og svo voru einstaklingsverðlaun veitt fyrir...
Vel heppnuð kynning á æfingum yngri flokka UMFN á Ásbrú
Yngriflokkastarf körfuknattleiksdeildarinnar og knattspyrnudeildarinnar var kynnt fyrir nokkrum af yngri bekkjum Háaleitisskóla á Ásbrú síðustu þrjár vikur. Æfingarna voru í boði fyrir krakka á aldrinum...
Tap í báðum úrslitaleikjunum í dag
Silfur var staðreynd í dag hjá bæði unglingaflokki karla og 10.flokki stúlkna. Strákarnir töpuðu gegn Breiðablik 76-81 í leik sem var frekar jafn en Breiðablik...
Eva María í Njarðvík næstu tvö tímabil
Eva María Lúðvíksdóttir skrifaði nýverið undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og ljóst að hún verður í grænu út leiktíðina 2020-2021. Eva María var...
Unglingaflokkur karla og 10.flokkur stúlkna leika til úrslita á morgun um Íslandsmeistaratitla
Bæði unglingaflokkur karla og 10.flokkur stúlkna komust áfram í úrslitaleik í Íslandsmótinu eftir að hafa unnið sína leiki í fjögurra liða úrslitum. Unglingaflokkur unnu sannfærandi...

