Körfubolti
Fimm semja við Njarðvík til næstu tveggja ára
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur gerði nýverið fimm nýja samninga við unga og efnilega leikmenn til næstu tveggja ára. Leikmennirnir fimm sem um ræðir eru þær Helena Rafnsdóttir,...
Mario tekur annað tímabil með Njarðvík
Króatinn Mario Matasovic er búinn að framlengja samningi sínum við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur út leiktíðina 2019-2020. Mikil ánægja var með hans störf í Ljónagryfjunni á síðustu...
Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í höfn í dag
Minnibolti 10 ára drengja urðu í dag fyrstu Íslandsmeistarar félagsins í ár. Flottir strákar sem unnu alla leiki vetrarins nema tvo. Jón Arnór Sverrisson er...
9.flokkur stúlkna úr leik í 4 liða úrslitum í dag
Njarðvíkurstúlkur biðu lægri hlut gegn nágrönum sínum úr Keflavík í dag, lokatölur voru 63-38. Flott tímabil hjá stúlkunum á enda og góður árangur að komast...
Erna, Júlía og Jóhanna í grænu næstu tvö árin
Fyrirliðinn Júlía Scheving Steindórsdóttir, Erna Freydís Traustadóttir og Jóhanna Lilja Pálsdóttir hafa allar samið við kvennalið Njarðvíkur til næstu tveggja ára. Allar þrjár eru mikilvæg...
Kamilla í úrvalsliðinu og Vilborg besti ungi leikmaðurinn
Lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í dag þar sem Kamilla Sól Viktorsdóttir var valin í úrvalslið 1. deildar kvenna og Vilborg Jónsdóttir var valin besti...
Sumaræfingar yngri flokka UMFN 2019
Boðið verður uppá nóg af æfingum í sumar fyrir krakkana okkar. Sumarið byrjar fyrir yngstu iðkendurna okkar á Körfuboltaskóla UMFN 11.-14.júní fyrir krakka fædda 2008-2012....
Unglingaflokkur í undanúrslit en stúlknaflokkur tapaði í tvíframlengdum leik
Unglingaflokkur karla komst örugglega í undanúrslit Íslandsmótsins í gærkvöldi. Þeir sigruðu Þór frá Þorlákshöfn 101-64. Þeir byrjuðu mjög sterkt og komust í 40-9. Það var...
Kristinn framlengir við Njarðvík
Kristinn Pálsson hefur framlengt samningi sínum við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur út næstkomandi leiktíð 2019-2020. Kristinn er því enn eitt púslið í öflugri heildarmynd hópsins fyrir næstu...
Körfuboltaskóli UMFN
Körfuboltaskólinn verður vikuna 11.-14.júní Fyrir öll börn í 1.-4.bekk (2012-2009). Námskeiðsgjald 10.000kr Æft verður í íþróttahúsi Akurskóla. Körfuboltaskólinn mun fara í öll grunnatriði körfuboltans, einnig verður farið...

