UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Logi og Maciek framlengja við Njarðvík

jonkarfa
Nýverið framlengdu þeir Logi Gunnarsson og Maciek Baginski samningum sínum við Njarðvík. Stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar er hæstánægð með áframhaldandi veru þeirra kappa í Ljónagryfjunni enda mikilvæg...

Aukaaðalfundur KKD UMFN 29. apríl

jonkarfa
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram á 2. hæð í Ljónagryfjunni mánudaginn 29. apríl næstkomandi kl. 20:30. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. Stjórn KKD...