Körfubolti
9.flokkur stúlkna áfram í undanúrslit eftir sigur í jöfnum leik í Ljónagryfjunni
9.flokkur stúlkna lögðu Hauka í 8. liða úrslitum Íslandsmótsins í gærkvöldi 40-36. Jafnræði var með liðinum framan af en Njarðvíkur stúlkur leiddu í hálfleik. Eitthvað...
8 liða úrslit í Ljónagryfjunni í kvöld og á morgun
Það er nóg um mikilvæga leiki hjá yngri flokkum félagsins á næstu dögum. Í kvöld eru það 9.flokkur stúlkna sem mæta Haukum kl 19:30 í...
Flottir sigrar í dag hjá 8.flokki stúlkna í Ljónagryfjunni
8.flokkur kvenna sigraði alla fjóra leiki sína um helgina og unnu B riðil Íslandsmótsins sem var janframt síðasta fjölliðamót flokksins í vetur. Í dag unnu...
Flottur dagur í dag hjá yngri flokkunum okkar
10.flokkur drengja komust áfram í 4 liða úrslit með því að sigra nágrana sína í Keflavík á útivelli 78-82 í 8 liða úrslitum íslandsmótsins. Þessa...
Kristín nýr formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í gærkvöldi þar sem Kristín Örlygsdóttir tók við kefli formanns af Friðriki Ragnarssyni. Ný stjórn var kjörin fyrir...
Elvar og Kamilla valin best á lokahófi Njarðvíkur
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram þann 24. apríl síðastliðinn. Við hófið voru þau Elvar Már Friðriksson og Kamilla Sól Viktorsdóttir valin bestu leikmenn meistaraflokkanna. Hér...
Logi og Maciek framlengja við Njarðvík
Nýverið framlengdu þeir Logi Gunnarsson og Maciek Baginski samningum sínum við Njarðvík. Stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar er hæstánægð með áframhaldandi veru þeirra kappa í Ljónagryfjunni enda mikilvæg...
Vel mætt í páskaeggjaleit KKD UMFN
Hin árlega páskaeggjaleit KKD UMFN og Nói Siríus fór fram í skrúðgarðinum í Njarðvík á skírdag. Þetta var þriðja árið í röð sem páskaeggjaleitin fer...
Jón Arnór í Ljónagryfjunni næstu tvö árin
Jón Arnór Sverrisson hefur gert nýjan tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Það er mikið ánægjuefni að þessi 21 árs gamli og öflugi bakkari muni...
Aukaaðalfundur KKD UMFN 29. apríl
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram á 2. hæð í Ljónagryfjunni mánudaginn 29. apríl næstkomandi kl. 20:30. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. Stjórn KKD...

