Körfubolti
Leiktíðinni lokið hjá meistaraflokkum Njarðvíkur
Tímabilið 2018-2019 er nú á enda hjá meistaraflokkum karla og kvenna í Njarðvík. Tap í oddaleik gegn ÍR í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Dominosdeildarinnar og...
Oddaleikur í kvöld: Opnað inn í sal kl. 19:15
Í kvöld er risavaxinn leikur þegar Njarðvík tekur á móti ÍR í oddaleik 8-liða úrslita Domino´s-deildar karla. Ljónin ætla sér ekkert annað en sigur í...
Oddaleikur mánudaginn 1. apríl: Allir í grænt
Allt undir! Njarðvík-ÍR oddaleikur mánudaginn 1. apríl kl. 20:15 í Ljónagryfjunni. Leikirnir verða ekki mikið stærri en þessi, miði í undanúrslit og ekkert annað sem...
Gjaldþrot í Breiðholti – Oddaleikur á mánudag
Okkar menn mega muna fífil sinn fegurri þessa dagana en í kvöld komust þeir ekki lönd né strönd gegn spræku og vel undirbúnu liði ÍR...
ÍR-Njarðvík leikur fjögur í kvöld
Í kvöld fer fram fjórða viðureign Njarðvíkur og ÍR í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla. Staðan er 2-1 fyrir Ljónin og með sigri í kvöld tryggjum...
Vertíðarlok hjá kvennaliði Njarðvíkur
Þá er leiktíðinni lokið hjá kvennaliði Njarðvíkur sem í gærkvöldi féll út úr undanúrslitum gegn deildarmeisturum Fjölnis. Grafarvogskonur höfðu 3-0 sigur í einvíginu en Ljónynjurnar...
Aðeins sigur í boði í kvöld
Kvennalið Njarðvíkur mætir Fjölni í þriðju undanúrslitaviðureign 1. deildar kvenna í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Fjölni og því dugir okkar konum ekkert...
Njarðvík 2-1 ÍR: Breiðholt á föstudag
Ekki hafðist það að tryggja farseðilinn í kvöld í undanúrslit þegar ÍR minnkaði muninn í 2-1 í seríunni. Lokatölur 64-70 þar sem síðari hálfleikur var...
Njarðvík-ÍR: Leikur 3 í Ljónagryfjunni í kvöld
Ljónin geta í kvöld orðið fyrsta liðið í úrslitakeppni Domino´s-deildar karla til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit þegar ÍR mætir í þriðja leik...
Nú dugir ekkert annað en sigur í Grafarvogi!
Við vissum að þetta yrði brekka gegn deildarmeisturum Fjölnis og nú er staðan 0-2 fyrir Dalhúsadömum í undanúrslitaeivíginu í 1. deild kvenna. Njarðvíkurkonur áttu mjög...

