Körfubolti
Dæma sinn fyrsta úrvalsdeildarleik saman
Í kvöld verður ansi skemmtileg sögustaðreynd að veruleika þegar þrír dómarar frá Njarðvík dæma saman sinn fyrsta úrvalsdeildarleik í þriggja dómara kerfinu hér á landi....
Njarðvík-Fjölnir leikur tvö í Ljónagryfjunni í kvöld
Önnur viðureign Njarðvíkur og Fjölnis í undanúrslitum 1. deildar kvenna fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 en staðan í...
Maciek með 21 stig og 2-0 forysta í einvíginu
Njarðvík er komið í 2-0 eftir öruggan 70-85 sigur á ÍR í kvöld. Maciek Baginski var stigahæstur okkar manna í leiknum með 21 stig. ÍR-ingar...
ÍR-Njarðvík: Leikur tvö í Breiðholti í kvöld
Í kvöld fer fram annar leikur Njarðvíkur og ÍR í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Hertz-hellinum í Breiðholti og það er...
Góð byrjun en Fjölnir sterkari í lokin
Undanúrslitaeinvígi Njarðvíkur og Fjölnis í 1. deild kvenna hófst í gær. Okkar konur byrjuðu leikinn vel en Fjölniskonur áttu þriðja leikhluta og lögðu þar gruninn...
Ragnar: Höfum fulla trú á leið inn í þetta verkefni
Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna hófst í gær þar sem Grindavík tók 1-0 forystu gegn Þór en í dag þá halda Ljónynjurnar úr Njarðvík í...
Fyrrum liðsmenn ÍKF heiðursgestir í fyrsta leik
Áður en viðureign Njarðvíkur og ÍR var flautuð í gang í gærkvöldi voru heiðursgestir leiksins kynntir til leiks en það voru fyrrum liðsmenn ÍKF. Íþróttafélag...
Njarðvík 1-0 ÍR: Leikur tvö á sunnudag
Ljónin hafa tekið 1-0 forystu í 8-liða úrslitum gegn ÍR með 76-71 sigri í fyrsta leik. Barningur og lítið skorað en okkar menn fastir fyrir...
Jói: Þessi sería verður unnin varnarmegin á vellinum.
Fjörið hefst í kvöld! Úrslitakeppni Domino´s-deildar karla rúllar af stað og í Ljónagryfjunni mætast Njarðvík og ÍR kl. 19:15. Það lið sem fyrr vinnur þrjá...
Kristinn frá vegna meiðsla
Kristinn Pálsson mun ekki leika með Njarðvík annað kvöld þegar 8-liða úrslit í Domino´s-deild karla hefjast. Kristinn er enn að glíma við meiðsli sem hann...

