Körfubolti
Ljón Guru mætir til leiks með Njarðvíkur Partýlestina
Úrslitakeppnin hefst ekki seinna en á morgun! Ef þið leggið vel við hlustir vitið þið að menningarmúsíkantinn Ljón Guru er grænn í gegn þó hann...
Óhætt að reikna með hörku seríu
Úrslitakeppnin í Domino´s-deild karla hefst núna á fimmtudag þegar ÍR mætir í Ljónagryfjuna kl. 19:15. Heimasíðan ræddi við Einar Árna þjálfara í adraganda stórvertíðarinnar. Það...
Njarðvík-ÍR
Úrslitakeppni Domino´s-deildar karla 8-liða úrslit: Leikur 1 Njarðvík-ÍR kl. 19:15 Ljónagryfjan 21. mars...
5 leikmenn Njarðvíkur í lokahóp 15 ára landsliða Íslands
Þjálfarar U15 ára liðanna hjá drengjum og stúlkum hafa valið sín 18 manna lokalið fyrir sumarið 2019. Þá mun Ísland senda til leiks á Copenhagen-Inviational...
Friðrik og Einar hlutu silfurmerki KKÍ
Þing Körfuknattleikssambands Íslands var sett í Laugardal í morgun. Laust eftir þingsetningu fóru fram heiðursveitingar að tillögu stjórnar KKÍ þar sem þeir Einar Árni Jóhannsson...
Deildarkeppninni lokið: Mætum ÍR í 8-liða úrslitum
Deildarkeppninni í Domino´s-deild karla er lokið en Ljónin lokuðu henni í 2. sæti með jafn mörg stig og deildarmeistarar Stjörnunnar. Öruggur sigur vannst á Skallagrím...
Lokaumferðin: Skallagrímur í heimsókn og Haukar eina vonin
Í kvöld fer fram lokaumferðin í Domino´s-deild karla. Skallagrímur heimsækir okkar menn í Ljónagryfjuna en allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15. Ljónin fella sig ekki...
Blásið til aukaaðalfundar í maí
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í gærkvöldi. Á fundinum var stjórnarkjöri vísað til aukaaðalfundar sem fram fer í maímánuði þegar Íslandsmót í meistaraflokkum karla og...
Aðalfundur KKD UMFN í kvöld
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni kl. 20:00 í kvöld, mánudaginn 11. mars. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Venjuleg aðalfundarstörf....
Þægileg tvö stig í Kópavogi
Njarðvík lagði botnlið Blika 70-102 í Domino´s-deild karla í gærkvöldi. Staðan að loknum fyrsta leikhluta 13-26 og okkar menn litu ekki við eftir það og...

