UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Blóðugt tap í Garðabæ

jonkarfa
Ljónin voru við stýrið í Garðabæ í gærkvöldi í rúman hálftíma. Þrjú tæknivíti þegar fimm mínútur lifðu leiks gerðu algerlega útslagið á spennuslagnum og okkar...

Unglingaflokkur bikarmeistari 2019

jonkarfa
Þá er bikarvikan afstaðin og uppskeran bikartitill hjá unglingaflokki karla eftir sterkan og sannfærandi sigur gegn KR síðastliðinn sunnudag. Til hamingju herramenn! Njarðvík átti þrjú...

Bikarúrslitadagur runninn upp

jonkarfa
Nú hriktir í stoðum Reykjanesbrautar! Ljónahjörðin heldur inn í höfuðstað til að styðja við bakið á okkar mönnum sem mæta Stjörnunni í Geysisbikarúrslitum kl. 16:30...