Körfubolti
Tveir leikir eftir í deildarkeppninni
Þá eru aðeins tveir leikir eftir í deildarkeppninni í Domino´s-deild karla en síðustu tveir deildarleikir hafa verið afdrifaríkir, fjögur súr stig sem runnu okkur úr...
Njarðvík-ÍR: Von á miklum slag
Njarðvík tekur á móti ÍR í Domino´s-deild karla kl. 19:15 í Ljónagryfjunni í kvöld. Leikurinn er í 20. umferð deildarinnar sem þýðir að það eru...
Blóðugt tap í Garðabæ
Ljónin voru við stýrið í Garðabæ í gærkvöldi í rúman hálftíma. Þrjú tæknivíti þegar fimm mínútur lifðu leiks gerðu algerlega útslagið á spennuslagnum og okkar...
Ljónin mæta í Garðabæ í kvöld!
Keppni er hafin í Domino´s-deild karla á nýjan leik eftir bikar- og landsleikjahlé. Njarðvíkingar fá nú tækifæri til að kvitta fyrir niðurstöðuna í Laugardalshöll þegar...
Ungur hópur sem er viljugur til að læra
Njarðvík mætir Tindastól í Ljónagryfjunni föstudaginn 1. mars kl. 19:00. Stigin sem eru í boði eru mikilvæg enda getur kvennaliðið enn komist ofar í töfluna....
Gefur okkur þvílíka orku inn í leikina!
Maciej Baginski er nýlentur aftur heima á Íslandi eftir leik með A-landsliðinu gegn Belgíu síðastliðna helgi. Við tókum púlsinn á kappanum fyrir framhaldið en næst...
Lokamynd að komast á 1. deild kvenna
Kvennalið Njarðvíkur varð að fella sig við þriðja deildarósigurinn gegn Þór Akureyri í 1. deild um síðastliðna helgi. Lokatölur voru 64-54 Þór í vil. Erna...
Unglingaflokkur bikarmeistari 2019
Þá er bikarvikan afstaðin og uppskeran bikartitill hjá unglingaflokki karla eftir sterkan og sannfærandi sigur gegn KR síðastliðinn sunnudag. Til hamingju herramenn! Njarðvík átti þrjú...
Bikarúrslitadagur runninn upp
Nú hriktir í stoðum Reykjanesbrautar! Ljónahjörðin heldur inn í höfuðstað til að styðja við bakið á okkar mönnum sem mæta Stjörnunni í Geysisbikarúrslitum kl. 16:30...
Njarðvík á stóra sviðinu um helgina
Risa helgi er að fara af stað í bikarkeppninni í körfubolta um helgina. 10.flokkur stúlkna mætir Grindavík í bikarúrslitum í dag kl 18 í Laugardalshöllinni....

