Körfubolti
Miðasala í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 19:00
Í kvöld frá kl. 19:00 verður hægt að kaupa miða á Geysisbikarúrslit karla sem fram fara á morgun kl. 16.30 í Laugardalshöll þegar Njarðvík og...
Bikarúrslit á laugardag!
Njarðvík mætir Stjörnunni í Geysisbikarúrslitum karla 2019 eftir frækinn 81-72 sigur á KR í undanúrslitum í Laugardalshöll. Stúkan var græn og stuðningurinn svakalegur, takk kærlega...
Höllin í kvöld! Viðtal við Jeb
Þá er komið að því, undanúrslitadagur í Geysisbikarnum er runninn upp og Njarðvíkingar mæta KR kl. 20:15 í Laugardalshöll í kvöld. Fyrri viðureign dagsins er...
Bikarbiblían: Allt sem þú þarft að vita fyrir bikarvikuna
Njarðvíkingar verða reglulegir gestir í Laugardalshöll næstu daga en fjögur Njarðvíkurlið munu taka þátt í bikarviku KKÍ í Laugardalshöll. Meistaraflokkur karla mætir KR í undanúrslitum...
Unglingaflokkur karla í bikarúrslit
Unglingaflokkur karla komst í gær í bikarúrslit með því að vinna sameiginlegt lið Keflavíkur og Grindavíkur. Njarðvík er því nú með 3 lið í bikarúrslitum...
Öruggt gegn Hamri í Ljónagryfjunni
Kvennalið Njarðvíkur vann í dag öruggan sigur á Hamri í 1. deild kvenna. Lokatölur voru 66-60 þar sem Hamarskonur klóruðu í bakkann á lokasprettinum en...
Shuttle Iceland með sætaferðir í Laugardalshöll 14. febrúar
Njarðvík og KR mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins fimmtudaginn 14. febrúar næstkomandi. Leikurinn hefst kl. 20:15 í Laugardalshöll í Reykjavík og mun Shuttle Iceland ( Shuttle.is...
Tvö lið komin í bikarúrslit yngri flokka
10. og 9.flokkur stúlkna eru komnar í bikarúrslit eftir frábæra sigra gegn Tindastól og Fjölni. Unglingaflokkur karla leikur svo síðasta leikinn í undanúrslitunum á morgun...
Elvar og Kamilla leikmenn janúarmánaðar
Stuðningsmenn Njarðvíkur hafa valið leikmenn janúarmánaðar í meistaraflokkum félagsins en það eru þau Elvar Már Friðriksson og Kamilla Sól Viktorsdóttir. Janúar hjá Elvari: 22,8 stig...
Stórsigur í síðasta leik fyrir bikarhlé
Njarðvíkurljónin voru í ham síðasta fimmtudagskvöld þegar stórsigur 94-65 vannst á Grindavík í Domino´s-deild karla. Leikurinn fór vel af stað og var spennandi en okkar...

