UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Bikarúrslit á laugardag!

jonkarfa
Njarðvík mætir Stjörnunni í Geysisbikarúrslitum karla 2019 eftir frækinn 81-72 sigur á KR í undanúrslitum í Laugardalshöll. Stúkan var græn og stuðningurinn svakalegur, takk kærlega...