Körfubolti
Halldóra vann iPhone XR í jólahappdrættinu
Það var Halldóra Jóna Guðmundsdóttir sem hlaut fyrsta vinning í jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á dögunum. Fyrsti vinningur var nýr iPhone XR og var Halldóra að...
Brimsaltur bardagi í vændum
Njarðvík-Grindavík fimmtudagskvöldið 7. janúar í Ljónagryfjunni kl. 19:15. Það verða grillaðir borgarar frá kl. 18:00 og iðkendur í minnibolta Njarðvíkur munu slá skjaldborg um völlinn...
Katenda nýr liðsmaður í Ljónagryfjunni
Njarðvík hefur samið við franska miðherjann Eric Katenda um að klára leiktíðina í Ljónagryfjunni. Katenda er 206 cm miðherji fæddur 1992 og lék með Notre...
Julijan Rajic fer til Hamars
Julijan Rajic og stjórn körfuknattleiksdeildar hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. En Julijan mun ekki fara langt því Hamar hafa boðið Julijan...
Bikarmiðarnir komnir í sölu
Sala er hafin á aðgöngumiðum fyrir undanúrslit Geysisbikars karla en Njarðvík og KR mætast í undanúrslitum í Laugardalshöll þann 14. febrúar kl. 20:15. Sigurlið leiksins...
Útileikur gegn toppliðinu og grannaglíma hjá Njarðvíkingum í kvöld
Kvennalið Njarðvíkur mætir Fjölni í 1. deild kl. 20:00 í kvöld. Fjölnir er á toppi deildarinnar með 18 stig en Njarðvík í 4. sæti með...
Erna Freydís í Njarðvík á ný
Bakvörðurinn Erna Freydís Traustadóttir er komin í Njarðvík á nýjan leik eftir stutt stopp hjá Breiðablik í Domino´s-deild kvenna. Endurkoma Ernu er mikið fagnaðarefni fyrir...
Njarðvík-Vestri í 8-liða úrslitum í kvöld
Njarðvík tekur á móti Vestra í 8-liða úrslitum Geysisbikars karla í Ljónagryfjunni kl. 19:15 í kvöld. Sigurlið kvöldsins öðlast þátttökurétt í undanúrslitahelginni sem fram fer...
Fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar
Grænir og vænir náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Domino´s-deildar karla með naumum 86-90 útisigri gegn Val síðastliðið fimmtudagskvöld. Jeb Ivey var stigahæstur í leiknum...
Fjögur lið frá Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikarsins
Búið er að draga í undanúrslit í Geysisbikarkeppni yngri flokka. Njarðvíkingar eru með fjögur lið enn í keppninni en þau eru í unglingaflokki karla, 9....

