Körfubolti
Logi með gegn Val í kvöld
Ljónin frá Njarðvík mæta Valsmönnum í Domino´s-deild karla í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Origo-höllinni að Hlíðarenda og við hvetjum alla Njarðvíkinga til að...
Ósigur í Síkinu eftir framlengdan leik
Kvennalið Njarðvíkur varð að fella sig við ósigur í Síkinu gegn Tindastól. Framlengja varð þennan spennuslag sem Stólarnir unnu 97-93. Eftir leikinn í gær er...
Sigur gegn sterkum Þórsurum
Njarðvík lagði Þór Þorlákshöfn 82-76 í Domino´s-deild karla í kvöld. Ljónin sitja því sem fastast á toppi deildarinnar en Þórsarar voru á löngum köflum sterkari...
Fyrsti vinningur jólahappdrættisins kom á miða 628
Dregið var í morgun í jólahappdrætti körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Stjórn deildarinnar vill þakka innilega öllum þeim sem keyptu miða og tóku þátt í happadrættinu sem og...
Grænn Reykjanesbær
Ljónin eru á toppi Domino´s-deildar karla eftir öflugan sigur gegn Keflavík í gærkvöldi! Lokatölur 85-88 eftir að hafa leitt 35-50 í hálfleik. Elvar Már Friðriksson...
Dregið á morgun eða miðvikudag í jólahappdrætti körfunnar
Af óviðráðanlegum orsökum var ekki hægt að draga í jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fyrir helgi. Sökum veikinda hjá Sýslumannsembættinu sem sér um dráttinn þarf að fresta...
Súrt í broti gegn Þór
Njarðvík varð að fella sig við 59-61 ósigur gegn Þór Akureyri í 1. deild kvenna þann 5. janúar síðastliðinn. Ljónynjur áttu lokaskot leiksins til að...
Dósasöfnun fimmtudaginn 3. janúar
Meistaraflokkar Njarðvíkur verða í dósasöfnun í Njarðvík fimmtudaginn 3. janúar næstkomandi frá kl. 17-21. Við hvetjum Njarðvíkinga til að skilja flöskupokana eftir fyrir utan hjá...
Annasamur janúar í vændum
Nýtt ár er á næstu grösum og það verður í mörg horn að líta í janúarmánuði. Árið í karlaboltanum hefst með flugeldasýningu þegar Keflavík og...
Gleðileg jól
...

