Körfubolti
Heimaleikjavika framundan í Ljónagryfjunni
Nóg verður við að vera í Ljónagryfjunni þessa vikuna. Okkar lið eru að koma af rýrri uppskeru á Norðurlandi eftir skelli gegn Tindastól og Þór...
Þór Akureyri-Njarðvík í dag kl. 16:00
(Ingibjörg Helga Grétarsdóttir) Njarðvíkurkonur eru nú áleiðis til Akureyrar þar sem liðið mætir Þór kl. 16:00 í 1. deild kvenna. Njarðvík er 2-1 í deild...
Toppslagur gegn Tindastól í kvöld!
Ljónin frá Njarðvík heimsækja þjóðveg 1 í dag er liðið heldur til Skagafjarðar og mætir Tindastól kl. 19:15 í toppslag Domino´s-deildar karla. Bæði lið hafa...
Ferðalög framundan hjá Njarðvíkurliðunum
Ljónahjörðin úr Njarðvík verður á ferðalagi í þessari viku. Karlaliðið leggur leið sína á Sauðárkrók þar sem liðið mætir Tindastól í toppslag Domino´s-deildarinnar í 4....
ÍR-Njarðvík í dag kl. 16:30
(Svala Sigurðardóttir er stigahæsti leikmaður Njarðvíkurliðsins eftir tvær umferðir með 13,5 stig að meðaltali í leik. Því skal haldið til haga að við hlið hennar...
Körfuboltaveisla í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöld
Á fimmtudagskvöld mætast Njarðvík og Valur í 3. umferð Domino´s-deildar karla. Leikurinn hefst kl. 19:15 en hægt verður að gæða sér á grilluðum hamborgurum fyrir...
Geysisbikarinn: Njarðvík fékk heimaleik gegn Val
Í hádeginu í dag var dregið í 32 liða úrslit í Geysisbikarkeppni karla þar sem Njarðvíkurljónin fá heimaleik gegn Val. Bikarkeppnin sem síðustu ár hefur...
Logi Lykil-leikmaður fyrstu umferðar
Logi Gunnarsson var valinn Lykil-leikmaður fyrstu umferðar í Domino´s-deild karla af Karfan.is um helgina. Í frétt Karfan.is segir: Í góðum sigri hans manna í grannaglímunni...
Grænn Reykjanesbær
Vertíðin er hafin og það kom sigur í trollið. Undiraldan frá Keflavík var þung en á lokasprettinum stigu grænir upp með Loga fyrirliða Gunnarsson í...
Njarðvík-Keflavík kl. 20:15 í Ljónagryfjunni!
Reykjanesbær er að veði í kvöld þegar Njarðvík og Keflavík mætast kl. 20:15 í lokaleik fyrstu umferðar Domino´s-deildar karla. Stórleikurinn hefst kl. 20:15 í Ljónagryfjunni...

