UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

Julian Rajic semur við Njarðvík

jonkarfa
Miðherjinn Julian Rajic hefur samið við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en hann leysir af hólmi Gerald Robinson. Julian er 206cm miðherji og var með Njarðvík síðastliðinn föstudag...

Logi heiðursgestur á Bolungarvík

jonkarfa
Logi Gunnarsson fyrirliði karlaliðs Njarðvíkur var heiðursgestur á Bolungarvík síðastliðna helgi þegar nýr og glæsilegur útikörfuboltavöllur var tekinn í notkun. Á Facebook-síðunni Heilsubærinn Bolungarvík kemur...

Kynningarkvöld KKD UMFN

jonkarfa
Kynningarkvöld KKD UMFN verður nú haldið í annað sinn laugardaginn 29. september í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Í fyrra tókst kvöldið vel til þar sem stuðningsmenn...