Körfubolti
Njarðvík með sigur á Pétursmótinu
Njarðvík er sigurvegari á Pétursmótinu 2018 eftir 82-69 sigur á KR í úrslitaleik mótsins. Nokkuð jafnt var á með liðunum framan af leik en Njarðvíkingar...
Úrslitaleikur gegn KR í dag
Pétursmótinu lýkur í dag með tveimur leikjum í íþróttahúsinu í Keflavík. Fyrsti leikur dagsins hefst kl. 14:00 og er úrslitaleikur mótsins þegar Njarðvíkurljónin mæta KR...
Pétursmótið 2018
Karlalið Njarðvíkur hefur leik á Pétursmótinu 2018 annað kvöld en mótið er fjögurra liða mót haldið í minningu Péturs Péturssonar. Aðgangseyrir af miðasölu mun renna...
Sigur í nesti til Svíþjóðar
Njarðvík lagði Breiðablik 97-72 í æfingaleik liðanna í Ljónagryfjunni í kvöld. Okkar menn í grænu tóku forystu snemma í leiknum en Blikar börðst vel og...
Njarðvík-Breiðablik 19:15 í kvöld!
Leikdagur í Ljónagryfjunni. Meistaraflokkur karla tekur á móti Breiðablik kl. 19:15 í Ljónagryfjunni í kvöld og það er opið hús. Þetta verður fyrsti leikurinn hjá...
Karfan óskar eftir tölfræðingi
Karfan óskar eftir tölfræðingi eða upprennandi tölfræðing til að aðstoða núverandi tölfræðing í vetur. Hvað þarftu að hafa til þess að geta stattað? Áhugi á...
Spennandi vetur í vændum: Sjáðu leikina frá hliðarlínunni!
Dagskráin í Ljónagryfjunni er orðin þétt þennan veturinn hjá meistaraflokkum Njarðvíkur. Á heimaleikjum í Domino´s-deild karla og 1. deild kvenna er í mörg horn að...
Styrktar- PubQuiz 13. september fyrir Óla og fjölskyldu
Fimmtudagskvöldið 13.september kl 20:00 verður styrktar- pub quiz fyrir ungt par hér í bænum, Óla og Díönu. Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn sér um pub quizið. Fyrir...
Rétturinn og KKD UMFN framlengja samstarfið
Rétturinn við Hafnargötu 90 og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hafa framlengt samstarfi sínu um eitt gott ár til viðbótar en samstarfið hefur gengið afar vel síðastliðin ár....
Upplýsingar um æfingjagjöld ofl.
Hér eru upplýsingar um æfingagjöld fyrir hvern aldursflokk ásamt lista yfir þjálfara flokkana. Einnig eru upplýsingar um viðtalstíma þjálfara og morgunæfingar. Viðtalstímar á miðvikudögum: Ákveðið hefur...

