Körfubolti
Æfingatafla 2018-2019 ( uppfært 24.ágúst)
Nú er æfingataflan klár og mun taka gildi miðvikudaginn 29.ágúst. Skráning iðkenda fer eins og vanalega fram hér á síðunni https://umfn.felog.is. Taflan er alltaf gerð með...
Þjálfarar fyrir tímabilið 2018-2019
Nú er allt orðið klárt með þjálfara næsta tímabils. Eins og tilkynnt var í vikunni mun Ingvar Guðjónsson koma inn í þjálfarahóp félagsins. Einnig eru fleiri...
Njarðvíkurstelpur Landsmótsmeistarar 13-14 ára
Unglingalandsmót UMFÍ fór fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina. Njarðvíkurstelpur í aldursflokki 13-14 ára höfðu sigur á mótinu. Liðið vann alla sína leiki á mótinu með...
Þjálfarar yngriflokka fyrir tímabilið 2018-2019
Nú er allt orðið klárt með þjálfara næsta tímabils. Eins og tilkynnt var í vikunni mun Ingvar Guðjónsson koma inní þjálfarahóp félagsins. Einnig eru fleiri flottir þjálfarar...
Ingvar Guðjónsson til liðs við yngriflokka Njarðvíkur
Unglingaráð Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Ingvar Guðjónsson um þjálfun á tveimur flokkum félagsins. Ingvar þarf vart að kynna fyrir körfuknattleiksáhugamönnum en hann gerði Hauka...
Þórunn, Jóhanna og Emelía semja við Njarðvík
Kvennalið Njarðvíkur samdi nýverið við þrjá leikmenn. Þórunn Friðriksdóttir, Jóhanna Pálsdóttir og Emelía Grétarsdóttir gerðu allar eins árs samning. Þórunn hefur verið á mála hjá...
Snjólfur framlengir í Ljónagryfjunni
Snjólfur Marel Stefánsson er klár í slaginn með Njarðvík í Domino´s-deild karla á næstu leiktíð. Snjólfur framlengdi við félagið um eitt ár en hann var...
Suðurnesjarimmur í upphafi tímabils!
Körfuknattleikssamband Íslands hefur nú birt fyrstu drög að Domino´s-deild karla og 1. deild kvenna fyrir næstu leiktíð, 2018-2019. Það verða engin vettlingatök strax í fyrstu...
Svala, Ingibjörg, Eva og Andrea semja við Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur samdi nýverið við fjóra leikmenn sem verða í baráttunni með Njarðvík í 1. deild kvenna á komandi leiktíð. Það er ánægjulegt að tilkynna...
Robinson til liðs við UMFN
UMFN hefur samið við Gerald Robinson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s-deild karla. Robinson er fæddur 1984 og er bæði bandarískur...

