Körfubolti
Deildarkeppni lokið: Úrslitakeppnin hefst 4. apríl
Deildarkeppninni í Subwaydeild karla lauk í gærkvöldi með dramatískum sigri gegn Keflavík. Nacho Martin lokaði bæjarglímunni með þrist og lokatölur 79-82 í jöfnum og skemmtilegum...
Keflavík-Njarðvík risaslagur í lokaumferðinni í kvöld
Sá klassíski er í kvöld. Keflavík-Njarðvík og það í lokaumferð Subwaydeildar karla. Heil umferð á boðstólunum þar sem talsverðar umhleypingar geta átt sér stað fyrir...
Deildarkeppni lokið: Undanúrslit hefjast 3. apríl!
Í gærkvöldi lauk deildarkeppninni hjá ríkjandi Íslandsmeisturum okkar í Njarðvík. Ljónynjurnar lokuðu þá deildinni með öflugum útisigri gegn Val að Hlíðarenda. Lokatölur 73-79 þar sem...
Léku sinn fyrsta úrvalsdeildarleik: Feðgin að skrifa söguna?
Nýverið voru tveir efnilegir leikmenn sem léku sinn fyrsta úrvalsdeildarleik með kvennaliði Njarðvíkur en það voru þær Hulda María Agnarsdóttir og Sara Björk Logadóttir. Báðar...
Lokaumferð Subwaydeildarinnar í kvöld: Valur-Njarðvík
Þá er komið að lokaumferð deildarkeppni Subwaydeildar kvenna þetta tímabilið og úrslitakeppnin því á næstu grösum. Heil umferð fer fram í kvöld þar sem Njarðvík...
Kristín og Jón Björn sæmd heiðursmerkjum KKÍ
Kristín Örlygsdóttir formaður KKD UMFN og Jón Björn Ólafsson meðlimur í unglingaráði KKD UMFN voru sæmd heiðursmerkjum KKÍ á nýafstöðnu þingi sambandsins. Kristín hlaut silfurmerki...
Risaleikur um deildarmeistaratitilinn í Ljónagryfjunni í kvöld!
Já það er útkall! Glampandi sól og risaleikur í Ljónagryfjunni þegar Valur mætir Njarðvík í næstsíðustu umferð Subwaydeildar karla. Þetta verður ekkert annað en körfuboltaveisla...
Síðasti deildarleikur tímabilsins í Gryfjunni
Njarðvík leikur síðasta deildarleik sinn á heimavelli í kvöld þegar Haukar mæta í heimsókn í Subwaydeild kvenna. Leikurinn hefst kl. 20:15 í Ljónagryfjunni og verður...
Aðalfundur KKD UMFN í kvöld 21. mars
Í kvöld verður aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á 2. hæð í Ljónagryfjunni. Fundurinn hefst kl. 20.00. Allir velkomnir en félagsmenn eru hvattir til að mæta. Dagskrá...
Njarðvík mætir Breiðablik í Smáranum
Í kvöld fer fram 26. umferðin í Subwaydeild kvenna, aðeins þrjár umferðir eftir af deildarkeppninnil og að þessu sinni eru Ljónynjurnar að heimsækja Breiðablik í...

