Körfubolti
Elvar Már í hópnum gegn Búlgaríu og Finnlandi
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var í dag valinn í 12 manna hópinn sem leikur gegn Búlgaríu og Finnlandi 29. júní og 2. júlí næstkomandi í...
Snjólfur og Jón Arnór í 12 manna hópi U20 liðsins
Israel Martin, þjálfari U20 karla, og aðstoðarþjálfari hans, Baldur Þór Ragnarsson, hafa valið sitt 12 manna lið U20 ára karla fyrir sumarið 2018. Liðsmenn Njarðvíkur...
Þjóðhátíðarkaffið glæsilegt í Njarðvíkurskóla
Þjóðhátíðarkaffi Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Njarðvíkurskóla á 17. júní. Venju samkvæmt var margt um góða gesti enda kaffihlaðborðið drekkhlaðið líkt og hin fyrri ár....
Mario Matasovic á leið í Ljónagryfjuna
UMFN hefur samið við Mario Matasovic um að leika með liðinu á komandi vetri. Mario er fæddur 1993 og kemur frá Króatíu. Hann fékk snemma...
17. júní-kaffi körfuknattleiksdeildar UMFN
Hið árlega 17. júní kaffi körfuknattleiksdeildar UMFN fer fram í Njarðvíkurskóla frá kl. 14-17 á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Sem fyrr verða kræsingarnar af ýmsum toga og...
Skröltormurinn hægri hönd Einars!
Halldór Karlsson verður aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannssonar með karlalið Njarðvíkur í Domino´s-deildinni á komandi leiktíð. Gengið var frá ráðningu Halldórs á dögunum. Óhætt er því...
Jón Arnór aftur í heimahagana
Jón Arnór Sverrisson tekur slaginn með Njarðvík í Domino´s-deild karla á næstu leiktíð. Jón sem staldarði við hjá Keflavík og Hamri á síðasta tímabil er...
Firmamót KKD UMFN
Föstudaginn 1. júní fer firmamót KKD UMFN fram í Ljónagryfjunni. Við hefjum leik kl. 18! Skráning fer fram á jbolafs@gmail.com og eru lið beðin um...
Gabríel Sindri semur við Njarðvík
Bakvörðurinn Gabríel Sindri Möller hefur gert eins árs samning við Njarðvík. Garbríel hlaut á dögunum Elfarsbikarinn á lokahófi yngri flokka í Njarðvík en hann er...
Gabríel og Hulda hlutu Elfars- og Áslaugarbikarana
Lokahóf yngri flokka UMFN 2017-2018 Lokahóf yngri flokka UMFN fór fram í Ljónagryfjunni fimmtudaginn 24. maí síðastliðinn. Gabríel Sindri Möller hlaut þar Elfarsbikarinn en Hulda...

