Körfubolti
Sumaræfingar yngri flokka 2018
Boðið verður upp á nóg af æfingum í sumar fyrir krakkana okkar. Æfingar hefjast 4.júní fyrir eldri hópana, yngstu iðkendurnir byrja svo 11.-14. júní í...
Úrslitahelgi yngri flokka hefst í kvöld!
Í kvöld hefst úrslitahelgi yngri flokka í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Grænir hefja leik kl. 18:00 í unglingaflokki karla þegar Njarðvík og Grindavík mætast í undanúrsltum...
Unglingaráð UMFN sér um úrslitahelgi yngriflokka KKÍ 11.-13. maí
Flokkarnir sem keppa um þessa helgi eru 10. fl. karla, 10. flokkur kvenna og unglingaflokkur karla. Við hvetjum alla iðkendur og aðra áhugasama að kíkja...
Körfuboltaskóli UMFN
Körfuboltaskólinn verður vikuna 11.-14.júní. Æft er í íþróttahúsi Akurskóla. 1.-4.bekkur, börn fædd 2008-2011. Farið verður í öll grunnatriði leiksins boltatækni-skottækni-leikskilning-varnarleik-leikreglur-leikir-skotkeppnir-spil. 1.-2.bekkur æfa frá 09:15-11:30 3.-4.bekkur...
UMFN b Íslandsmeistari b-liða í 2. deild karla
Á fimmtudaginn 26. apríl mættust b-lið Njarðvíkur og Stjörnunnar í úrslitaleik b-liða í 2. deild karla en leikið var í Ljónagryfjunni. Njarðvík b enduðu efstir...
Sex Njarðvíkingar valdir í U15 hópinn
Njarðvíkingar eiga sex fulltrúa í U15 ára landsliði stúlkna sumarið 2018! Liðið mun taka þátt í alþjóðlegu móti dagana 14.-17. júní næstkomandi en Ísland teflir...
Ragnar stýrir kvennaliði Njarðvíkur næstu tvö árin
Ragnar Halldór Ragnarsson samdi í dag við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur til næstu tveggja ára. Ragnar tók við Njarðvíkurliðinu laust eftir miðja síðustu leiktíð en fær nú...
Ragnar heldur á ný mið
Samstarfi Njarðvíkur og miðherjans Ragnars Nathanaelssonar verður ekki áframhaldið á næstu leiktíð. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur vill þakka Ragnari fyrir samstarfið og hans framlag til klúbbsins....
Ólafur Helgi mættur í Ljónagryfjuna á ný
Ólafur Helgi Jónsson samdi í dag við Njarðvík og verður því með grænum í átökum Domino´s-deildar karla á næstu leiktíð. Samningur Ólafs við Njarðvík er...
Björk og Vinson best í Njarðvík
Lokahóf körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram miðvikudaginn 28. mars síðastliðinn þar sem Terrell Vinson var valinn besti leikmaður karlaliðsins og Björk Gunnarsdóttir var þriðja árið í...

