Körfubolti
Hátt í 70 börn mættu í páskaeggjaleitina í Njarðvík
Frábær mæting var í páskaeggjaleit Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og Nói Siríus sem fram fór í skrúðgarðinum í Njarðvík síðastliðinn pálmasunnudag. Tæplega 70 börn mættu og leituðu...
Fjórir leikmenn Njarðvíkur valdir í yngri landslið Íslands
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða Íslands völdu í gær leikmenn til að taka þátt í verkefnum sumarsins. Fjórir leikmenn úr röðum Njarðvíkur voru á meðal þeirra leikmanna...
Einar Árni tekur við Njarðvíkingum
Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en samið var við Einar í dag til þriggja ára. Einar tekur við starfinu af Daníel Guðna...
Samningi við Daníel ekki framlengt
Samstarf KKd. UMFN og Daníels Guðna Guðmundssonar hefur tekið enda og hefur stjórn kkd. ákveðið að framlengja ekki samning við þjálfarann. Daníel hefur staðið vaktina...
Leiktíð lokið: Þökkum stuðninginn
Þá er leiktíðinni lokið í Domino´s-deild karla hjá Njarðvíkingum. Íslandsmeistarar KR reyndust of stór biti fyrir okkar menn þetta skiptið, serían 3-0 KR í vil...
Leiktíðin að veði í kvöld!
Njarðvík mætir KR í DHL-Höllinni kl. 19:15 í kvöld. Þetta er þriðji leikur liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla og KR leiðir 2-0, leiktíðin er...
Lengi von á einum!
Kvennalið Njarðvíkur er búið að rjúfa álögin, fyrsti sigurinn í Domino´s-deild kvenna er í höfn eftir vaska frammistöðu í Kópavogi í gærkvöldi. Lokatölur 59-77 okkar...
KR 2-0 Njarðvík: Síðasti séns á fimmtudag!
Staðan er erfið, KR leiðir 2-0 í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar eftir burstið í gær, lokatölur 66-91 í...
Grænir höfðu það gott á Thai
Karlalið Njarðvíkur stendur í ströngu þessi dægrin í 8-liða úrslitum Dominio´s-deildarinnar gegn KR. Mánudagskvöldið 19. mars er leikur tvö gegn KR í Ljónagryfjunni og á...
Njarðvík-KR leikur 2: Borgarar frá kl. 18:00
Njarðvík og KR mætast mánudagskvöldið 19. mars í Ljónagryfjunni kl. 19:15. Þetta er annar leikur liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla og staðan er 1-0...

