Körfubolti
Valskonur sterkari í fjórða
Valur sótti tvö stig í Ljónagryfjuna síðastliðinn laugardag með 63-75 sigri á grænum. Eftir dræma byrjun tókst Njarðvík að komast nærri Val sem þó slitu...
Valskonur í heimsókn
Næstsíðasti heimaleikur kvennaliðs Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í dag laugardaginn 17. mars næstkomandi þegar Valur mætir í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 16.30. Við hvetjum...
KR 1-0 Njarðvík: Andleysi í síðari hálfleik
KR hefur tekið 1-0 forystu gegn okkar mönnum í 8-liða úrslitum Domino´s-deildarinnar. Liðin mættust í DHL-Höllinni 15. mars þar sem KR fór með 89-74 sigur...
Úrslitakeppnin hefst í kvöld: Grænir í vesturbæinn!
Í kvöld hefst úrslitakeppnin í Domino´s-deild karla og mikið er það ofboðslega gott að vera mætt aftur á meðal þeirra bestu með lazer-sjón á eitt...
Tap í Hólminum: Valskonur í heimsókn á laugardag
Ljónynjurnar lágu í Stykkishólmi í gærkvöldi, lokatölur 84-71 Snæfell í vil. Næsti leikur kvennaliðsins er gegn Val í Ljónagryfjunni þann 17. mars næstkomandi kl. 16:30....
Friðrik endurkjörinn formaður KKD UMFN
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram mánudagskvöldið 12. mars þar sem Friðrik Pétur Ragnarsson var endurkjörinn formaður deildarinnar. Annað árið í röð var fjölskipað í stjórn...
Aðalfundur KKD UMFN í kvöld kl. 20:00
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram í kvöld mánudaginn 12. mars. Fundurinn hefst kl. 20:00 á 2. hæð í Ljónagryfjunni. Dagskrá aðalfundar skv. lögum UMFN: 18....
Njarðvík-Tindastóll 5. mars í Ljónagryfjunni
Mánudagskvöldið 5. mars eigast við Njarðvík og Tindastóll í Domino´s-deild karla kl.19:15. Leikurinn fer fram í Ljónagryfjunni og er síðasti heimaleikurinn í deildarkeppninni hjá okkar...
Baráttan um bæinn! Keflavík-Njarðvík í kvöld
Grænir og vænir arka yfir til Keflavíkur í kvöld þegar „El Clasico“ íslenska körfuboltans fer fram. Stórveldin mætast kl. 19:15 úti í Keflavík í þessari...
Aðalfundur KKD UMFN 12. mars 2018
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFN fer fram þann 12. mars næstkomandi. Skv. 18. grein úr lögum UMFN er dagskrá fundarins eftirfarandi: 18. grein Dagskrá aðalfunda deilda félagsins...

