Körfubolti
Breyttur tími á dósasöfnun KKD UMFN: 2. mars
Dósasöfnun meistaraflokka KKD UMFN fer fram föstudaginn 2. mars næstkomandi frá kl. 18-21. Því miður urðum við að færa dósasöfnunina enn eina ferðina en næsta...
Keflavík-Njarðvík 24. febrúar
Í miðjum landsleikjaglugga karla gefur Domino´s-deild kvenna ekkert eftir og það er innanbæjarslagur laugardaginn 24. febrúar þegar Njarðvíkurkonur arka yfir lækinn og mæta Keflavík í...
Logi kveður landsliðið um helgina!
Fyrirliðinn okkar Logi Gunnarsson leikur sína síðustu landsleiki með A-landsliði Íslands um helgina þegar Finnar og Tékkar koma í heimsókn. Logi mun því ljúka landsliðsferlinum...
Njarðvík-Breiðablik 21. janúar
Nú er landsleikjahléinu í Domino´s-deild kvenna að ljúka og Njarðvíkurkonur halda aftur af stað þegar Breiðablik kemur í heimsókn miðvikudaginn 21. febrúar næstkomandi. Leikurinn hefst...
Njarðvík-Haukar 16. febrúar kl. 19:15
Það er stórleikur í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Haukar koma í heimsókn í Domino´s-deild karla kl. 19:15. Tvö rándýr stig á ferðinni og nú mætum...
Seiglusigur úti í Grindavík
Okkar menn lönduðu seiglusigri gegn Grindavík í gærkvöldi í Domino´s-deildinni. Spennuslagur eins og útnesjamönnum sæmir og lokatölur 89-92 Njarðvík í vil. Hér að neðan má...
Dósasöfnun KKD UMFN 26. febrúar
Mánudaginn 26. febrúar næstkomandi fer KKD UMFN í dósasöfnun í Njarðvikurhverfi. Við hvetjum ykkur öll til að taka vel á móti leikmönnum meistaraflokka félagsins og...
Lárus leystur út með blómum
Lárus Ingi Magnússon stökk af stað í vikunni og gangsetti söfnun til handa Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur í glímu okkar grænna. Söfnunin hefur gengið vel og vill...
Kristinn með Njarðvík gegn Þór í kvöld!
Kristinn Pálsson hefur öðlast leikheimild á nýjan leik með Njarðvík í Domino´s-deild karla og verður því í búning í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti...

