UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Körfubolti

#TakkLogi

jonkarfa
Fyrirliðinn okkar, Logi Gunnarsson, lauk 18 ára landsliðsferli sínum um helgina. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti Loga blómvönd fyrir leikinn gegn Tékklandi og full...

Keflavík-Njarðvík 24. febrúar

jonkarfa
Í miðjum landsleikjaglugga karla gefur Domino´s-deild kvenna ekkert eftir og það er innanbæjarslagur laugardaginn 24. febrúar þegar Njarðvíkurkonur arka yfir lækinn og mæta Keflavík í...

Njarðvík-Breiðablik 21. janúar

jonkarfa
Nú er landsleikjahléinu í Domino´s-deild kvenna að ljúka og Njarðvíkurkonur halda aftur af stað þegar Breiðablik kemur í heimsókn miðvikudaginn 21. febrúar næstkomandi. Leikurinn hefst...

Seiglusigur úti í Grindavík

jonkarfa
Okkar menn lönduðu seiglusigri gegn Grindavík í gærkvöldi í Domino´s-deildinni. Spennuslagur eins og útnesjamönnum sæmir og lokatölur 89-92 Njarðvík í vil. Hér að neðan má...